Mímir - 01.06.1996, Side 24

Mímir - 01.06.1996, Side 24
Hugrún Hrönn Ólafsdóttir Mynda- saga Þau eru yndisleg augun sem ég elska. Þau eru stór og falleg og þau sýna allt. Augun sem ég elska sýna allt sem þau vita og allt sem þau þrá og augun sem ég elska þrá mig. Þau sýna mér það á næturnar því ég á blóm og augun fara inn í blómið og síðan öskrum við saman af eintómri gleði. Og svo Barnið sem er inní mér vill komast útúr mér. Blómið grætur blóði meðan ég og augun sem ég elska grátum af ást. 22

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.