Mímir - 01.06.1996, Qupperneq 59

Mímir - 01.06.1996, Qupperneq 59
derstanding, and actions are thus relatively unco- ordinated, even chaotic. What he says and does seems symptomatic of an inadequacy or aberra- tion. He has difficulties with physical objects, with social forms, and with the rules that govern both. These difficulties and his failure to master them result in what strikes us as a ridiculous loss of dignity. Often, however, he does not feel the pain and embarrassment that such oddity and failure would cause in us — he may even be proud of them; in any case, his notions of what constitutes accomplishment are different from ours. His in- ability or unwillingness to perceive, understand, and act in accordance with the normal order of things leads him to transgress bounds of many kinds. In his transgression he triumphs and is de- feated. When he triumphs, he often does so in spite of the normal order and in spite of his stupid- ity, his clumsiness, and his peculiar ideas of what to do and how to do it.16 Með þessar skilgreiningar á persónuleika og eiginleikum fíflsins í veganesti skulum við halda á vit Halla og Hreiðars. Hreiðar heimski Frásögnina um Hreiðar, sem seinni tíma fræði- menn hafa nefnt „Hreiðars þátt heimska", er að finna í Morkinskinnu, handriti frá 13. öld, en einn- ig í Huldu, handriti frá 14. öld, og Hrokkinskinnu, handriti frá 15. öld.17 Frásögnin hefst á þessum orðum: Þorþr het maþr. hann var Þorgrims s. Hreiþ- ars s. þess er Glvmr va. Þorþr var litill maþr vexti oc venn. hann atti ser broþor er HreiþaR het. hann var liotr maþr. oc varla sialfbiargi fyr viz socom. hann var manna fravastr. oc vel at afli bvinn oc hogveR iscapi oc var hann heima iafnan.18 Ekki leynir sér að Hreiðar er engan veginn eins og fólk er flest, Ijótleiki hans og skortur á vitsmun- um gera hann frábrugðinn öðrum. Hann er með öðrum orðum fífl að upplagi enda verður hann strax að athlægi þegar til Noregs er komið og á mannamót: „oc verþr Hreiþarr scættogaþr mioc. oc fprþr i reikuð. Hann er malvgr oc hler mioc. oc þiccir monnom ecki at minna gaman at eiga viþ hann. “19 Þetta kemur allt heim og saman við orð Welsfords um hvernig skortur á vitsmun- um og líkamleg lýti veki hlátur en losi jafnframt fíflið, í þessu tilviki Hreiðar, undan ýmsum skyld- um samfélagsins. Fyrstu viðbrögð Magnúsar kon- ungs við Hreiðari er að hlæja að honum og á grundvelli fíflsku20 sinnar fær Hreiðar konung til að bregða út af siðvenjum, til að brjóta reglur. Hann fær konunginn til að standa upp og taka af sér skikkjuna svo hann megi skoða hann betur. Síðan leyfir hann sér meira að segja að finna að útliti konungs og segir annað auga hans vera litlu ofar en hitt. Margur maðurinn í konungasögunum missir höfuðið fyrir léttvægari sakir en Hreiðari leyfist margt því að hann er öðruvísi en aðrir, hann er fífl. Vert er að veita athygli tveimur sérkennum fíflsins sem Willeford dregur fram í orðum sínum og speglast skýrt í frásögninni af Hreiðari. í fyrsta lagi á ég hér við hvernig Hreiðar virðist láta sig litlu skipta þótt hann stingi í stúf og eigi bágt með að halda reglur samfélagsins. Hann er jafnvel stoltur af Ijótleika sínum eins og kemur fram þegar konungur segist ætla að eigi fæðist Ijótari maður upp en hann sé. Hreiðar svarar: „Slict 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.