Mímir - 01.06.2005, Síða 6

Mímir - 01.06.2005, Síða 6
Frá ritstýrum „Rit þetta er allmiklu síðar á ferðinni en áformað var í upphafi. Ber margt til þess, sem ekki skal upp talið.“ (Mímir, 4. árg., 1. tbl. 1965) ,,Enn einu sinni sér nú Mímir dagsins Ijós. Ekki er hann í þetta sinn neitt fyrr á ferðinni en oft áður, og verður hér engum sérstökum um kennt.“ (Mímir, 6. árg., 1. tbl. 1967) „Nokkur töf hefur orðið á útgáfu Mími að þessu sinni, og veldur því einkum verkfall, sem skall á í byrjun marz.“ (Mímir, 7. árg., 1. tbl. 1968) „Eins og Mímismönnum og öðrum áskrifendum blaðsins er kunnugt, er þetta tölublað orðið alllangt á eftir áætlun." (Mímir, 8. árg„ 1. tbl. 1969) „Enn lítur Mímir dagsins Ijós. Eins og oft hefur viljað brenna við hefur útkoma hans dregizt nokkuð. Hefur margt orðið til að tefja fyrir, sem ekki verður þó rakið hér.“ (Mímir, 19. árg„ 1. tbl. 1971) Svona hafa margir ritstjórnarpistlar Mímis hafist í gegnum árin. Þessari skemmtilegu hefð verður viðhaldið í þessum pistli einnig, þótt of vægt væri til orða tekið að segja að blaðið sé í seinna fallinu í þetta sinn. Nær væri að segja að það sé alltof seint, svívirðilega seint eða jafnvel ófyrirgefanlega seint, enda um fjögur ár frá því síðasta tölublað kom út. En hér er það, þrátt fyrir erfiðleika sem á tímabili virtust óyfirstíganlegir. Með góðri blöndu af hörku og þolinmæði tókst að vinna á þeim. Þetta blað er óhefðbundið á þann hátt að hér er slegið saman tveimur blöðum. Það er því óvenju stórt, enda sett saman af tveimur mismunandi ritstjórnum, og ber svip af því. Við vonum þó að því verði vel tekið, enda aðdáendur blaðsins líklega orðnir langeygir eftir nýju eintaki. Þrátt fyrir þessa seinkun á útgáfunni hafa greinar þær sem upphaflega voru ritaðar til birtingar í 50. tölublaði vel staðist tímans tönn og er það til vitnis um góða og metnaðarfulla fræðimennsku greinahöfunda. Nú vonum við að þetta blað verði einhverjum hvatning til að gera betur og halda útgáfunni gangandi, því áhugi á að skrifa í blaðið er alls ekki af skornum skammti hjá nemendum. Að öllum öðrum ólöstuðum viljum við þakka sérstaklega þeim Kristjáni Árnasyni, Sveini Yngva Egilssyni og Ásdísi Egilsdóttur fyrir skrif sín í minningu þeirra Hreins Benediktssonar, Matthíasar Viðars og Sveins Skorra. Einnig þökkum við Herði Lárussyni áralanga vinnu við uppsetningu blaðsins. Mímir lifir. Tinna Sigurðardóttir og Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.