Mímir - 01.06.2005, Blaðsíða 11

Mímir - 01.06.2005, Blaðsíða 11
Ljósmynd: Gréta S. Guðjónsdóttir samferðamenn Matthíasar heiðruðu minningu hans með greinasafninu Engill tímans sem kom út 23. júni 2004, en þann dag hefði hann orðið fimmtugur. Bókin gefur hugmynd um þau margvíslegu áhrif sem hann hafði á fólkið í kringum sig og hve annt honum var um að hver fyndi sína rödd og sína leið í lífinu. Ég kynntist Matthíasi fyrst sem kennara á námsárum mínum og er sérstaklega minnisstætt námskeið hans um rannsóknarstefnur í bókmenntafræði vorið 1987 þegar hann leiddi okkur nemendur í allan sannleikann um þá kumpána Lacan, Derrida og Foucault, en franska teorían kom alveg þvert á hin hefðbundnu fræði sem manni höfðu verið innrætt. Ég varð svo upptendraður að áður en ég vissi af var ég búinn að skrifa ritgerð um sálmakveðskap siðskiptaaldar út frá sálgreiningu Lacans - og meistara mínum var skemmt. Þegar ég fór sjálfur að kenna í Háskólanum mörgum árum síðar áttum við Matthías eftir að sjá um nokkur námskeið saman í íslenskuskor, einkum yfirlitsnámskeið um bókmenntasögu síðari alda en einnig námskeið um Ijóð og heimspeki, auk þess sem við unnum saman að fjarkennslumálum. Við áttum líka gott samstarf á vettvangi Félags um átjándu aldar fræði, en hann var einn af stofnendum þess. Matthías var formaður ísienskuskorar 2000-2002 og bæði röggsamur og framsýnn eins og vænta mátti. Það voru forréttindi að fá að starfa með slíkum manni og mikill sjónarsviptir að honum. Skorarmenn misstu þar góðan vin og afar öflugan liðsmann. Eftirlifandi eiginkona Matthíasar er Steinunn Ólafsdóttir leikkona og eignuðust þau saman dótturina Jóhönnu Steinu, en Matthías var einnig fósturfaðir Nönnu Elísu Jakobsdóttur, eldri dóttur Steinunnar. Þau bjuggu saman í fallegri íbúð við Bárugötuna og þangað var gott að koma. Þar sá ég hann síðasta sinni í faðmi fjölskyldunnar, brosmildan og hugdjarfan þó að hann vissi mætavel að hverju dró, og það er mynd sem líður mér seint úr minni. Sveinn Yngvi Egilsson 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.