Mímir - 01.06.2005, Page 33

Mímir - 01.06.2005, Page 33
súrrealískrar skopmyndar. Mælendur Megasar eru sjálfum sér samkvæmir, yfirleitt harðir og grófir í tali, lausir við alla rómantík og væmni. Málfar textanna virðist þannig vera í eðlilegu samhengi við umhverfið, sem oftast er köld og regnvot Reykjavík, þar sem vindurinn er einatt í fangið. Helstu andstæður í kvæðaheimi Megasar eru sveitin og borgin annars vegar og hins vegar utangarðsmenn og innangarðsmenn. Hann deilir hart á samtíð sína og háðið er hans helsta verkfæri. Með háðinu skerpir hann andstæðurnar og flettir um leið ofan af þeim kaunum sem hann finnur í samfélaginu. Hann lagar hefðirnar að eigin hugmyndum og reynir að færa þjóðmenninguna í nútímalegra horf, úrsveitinni og inn í borgina, rétt eins og þjóðin sjálf hefur að mestu yfirgefið strjálbýlið. Megas syngur þvert gegn allri pólitískri rétthugsun. í höfundarverki hans er t.a.m. hvergi að finna hamingjusamar vísitölufjölskyldur. Karlar eru ósjaldan pervertar eða fyllibyttur og konurnar mellur eða í leit að pilluboxinu á meðan börnin ganga sjálfala um göturnar. Það sem brýtur í bága við hefðbundnar stofnanir verður eðlilegt í textum hans. Þeir sem íhaldssamir borgarfulltrúar vilja færa frá Austurvelli í úthverfin eru miðja skáldheims hans. Hugmyndir eins og þær sem Megas bar á borð um íslensku þjóðina höfðu ekki verið viðraðar hér á landi áður. Hann er óháður hefðbundnum söguskoðunum og hugsar málið allt frá grunni. Hann gerir uppreisn gegn viðhorfum, rótgrónum og rígbundnum hefðinni, um leið og hann endurvekur hana. Hann tjáir hug sinn til samtímans í gegnum krókaleiðir um gamlan kveðskap og þjóðsögur, barnagælur og útþvælda náttúrulýrik án þess þó að verða klisjunni að bráð og kannski gerir einmitt skeytingarleysi hans um viðjar vanans túlkanir hans að heiðarlegustu söguskoðuninni. Heimildaskrá Árni Óskarsson. 1998. Diktað íþjóðarhag: um söngtexta Megasar, þriðji þáttur. Ríkísútvarpið, Rás 1.1. nóvember. Árni Þórarinsson [umsjón með helgarblaðij. 1976. „Astrónómískar geðflækjur.“ Vísir, 31. okt. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir. 2001. Fyrirlestur í Ijóðagerð 20. aldar. [Munnleg heimildj. Draupnir. 1995. „Flökkubjörn í postulínsverksmiðju." [Viðtal við Megasj [höfundur ónafngreindur] Eggert Bernharðsson. 2000. Undir Bárujárnsboga. JPV Forlag. Reykjavík. Einar Kárason. 1984. „Maður getur alltaf allt.“ [Viðtal við Megas]. Morgunblaðið, 26. október. Geir Svansson og Hjálmar Sveinsson (Ritstj.) 2001. Megas. Mál og menning, Kistan og Nýlistasafnið, Reykjavik. GunnlaugurClaessen. 1945. „Banalega Jónasar Hallgrímssonar." Heilbrigt líf 3.-4. hefti. Hall, Stuart. 1996. „The Global, the Local, and the Return of Ethicity." Social Theory: The Multicultural & Classic Reader [1999], bls. 626-633. Ritstj. Lemert, Charles. Westview Press, Boulder, Colorado. Halldór Guðmundsson. 1987. „Loksins, loksins". Mál og menning, Reykjavík. Hallgrímur Pétursson. 1944. „Um dauðans óvissan tíma.“ Hallgrímsljóð. H.F. Leiftur, Reykjavík. Hrafn Jökulsson og Bjarni Guðmarsson. 1989. Ástandið. Tákn, Reykjavík. Hutcheon, Linda. 1985. A Theory of Parody. Methuen, New York. Ingvar Gíslason. 2001. „Lífvænleg skáldlistMorgunblaðið, 6. mars. Jakob Benediktsson. 1983. „Skopstæling." Hugtök og heiti i bókmenntafræði, bls. 251-52. Ritstj. Jakob Benediktsson. Mál og menning, Reykjavík. Jóhannes Birkiland. 1945-46. Harmsaga æfi minnar 1. - 4. bindi. Gefið út af höfundi, Reykjavík. Jónas Jónasson. 1990. Kvöldskuggar. Ríkisútvarpið, Rás 1. 4. maí. Kristeva, Julia. 1991. „Orð, tvíröddun og skáldsaga." Myndir á sandi, bls. 93-128. Ritstj. Garðar Baldvinsson, Kristfn Birgisdóttir og Kristfn Viðarsdóttir. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Islands, Reykjavík. Kristján Karlsson. 1993. „Um Ijóðagerð Tómasar Guðmundssonar.“ Ljóð Tómasar Guðmundssonar. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Laing, R. D. 1967. The Politics of Experience and The Bird of Paradise. Penguin Books, Middlesex, England. Megas [Magnús Þór Jónsson]. 1972. Megas. [Hljómplata]. Félag íslenskra stúdenta í Osló, Osló. Megas [Magnús Þór Jónsson]. 1975. Millilending. [Hljómplata]. Demant, Reykjavík. Megas [Magnús Þór Jónsson]. 1976. Fram og aftur blindgötuna. [Hljómplata]. Demant, Reykjavík. Megas [Magnús Þór Jónsson]. 1977. Á bleikum náttkjólum. [Hljómplata]. Iðunn, Reykjavfk. Megas [Magnús Þór Jónsson]. 1987. Loftmynd. [Hljómplata] Gramm, Reykjavík. Megas [Magnús Þór Jónsson]. 1991. Textar. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Megas [Magnús Þór Jónsson]. 1992. Prír blóðdropar. [Hljómplata] Skífan, Reykjavík. Negus, Keith. 1996. Popular Music in Theory. Polity Press, Cambridge, England. Ómar Valdimarsson. 1977. „Úrskurðaður í geðrannsókn og 60 daga gæsluvarðhald." Dagblaðið, 17. ágúst. Ragnheiður Davfðsdóttir. 1989. Lifsbók Laufeyjar. Frjálst framtak, Reykjavik. Sigurður Snævarr. 1998. „Island og aiþjóðaefnahagsstofnanir 1945-60." íslenska söguþingið 1997, Ráðstefnurit I, bls. 242-253. Sagnfræðistofnun Háskóla Islands og Sagnfræðingafélag íslands, Reykjvfk. Skafti Þ. Halldórsson. 1978. „Kjaftshögg á hversdagsleikann." Svart á hvítu 3:14-18. 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.