Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 55

Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 55
(2) a. Kennarinn rak hana (þf.) úrtíma. Germynd b. Hún (nf.) var rekin úr tíma. Nefnifalls- þolmynd c. Þær (nf. ft.) voru reknar úr tíma. Nefnifalls- þolmynd d. Forstjórinn sagði honum (þgf.) Germynd upp. e. Honum (þgf.) var sagt upp. Aukafalls- þolmynd f. Öllum (þgf. ft.) var sagt upp. Aukafalls- þolmynd g. Fjölskyldan saknaði hennar (ef.). Germynd h. Hennar (ef.) var saknað. Aukafalls- þolmynd i. Okkar (ef. ft.) var saknað Aukafalls- þolmynd Ópersónuleg þolmynd er mynduð af áhrifslausri sögn sem tekur með sér geranda í frumlagssæti. Þar sem áhrifslausar sagnir taka ekkert andlag kemur enginn nafnliður í frumlagssætið. Þess í stað er gervifrumlaginu það skotið í frumlagssætið, sjá (3b). Einnig er hægt að færa einhvern lið setningarinnar í frumlagssætið, sjá (3c). í ópersónulegri þolmynd stendur hjálparsögn alltaf í 3.pers.et. og lýsingarháttur þátíðar í hk.et.nf. líkt og í aukafallsþolmynd. Dæmin í (3) sýna þetta. (3) a. Einhver söng í veislunni. Germynd b. Það var sungið í veislunni. Persónuleg þolmynd c. í veislunni var sungið. Persónuleg þolmynd 2.2 Einkenni nýju setningagerðarinnar Nýja setningagerðin er mynduð með hjálparsögninni vera og lýsingarhætti þátíðar af aðalsögn og líkist því þolmyndarsetningum. Hún virðist einnig hafa sömu merkingu og vera notuð við svipaðar aðstæður í málinu og þolmynd (sbr. Sigríði Sigurjónsdóttur og Joan Maling 2001a, bls. 131). Nýja setningagerðin byrjar á gervifrumlaginu það eða einhverjum öðrum lið setningarinnar og líkist því sérstaklega ópersónulegri þolmynd. Munurinn er hins vegar sá að nýja setningagerðin er mynduð af áhrifssögn, ólíkt ópersónulegu þolmyndinni, eins og dæmin í (4) sýna. (4) a. Það var sungið mikið í Ópersónuleg veislunni. þolmynd b. Það var hrint mér í leikfimi. Nýja setningagerðin Vegna þessara líkinda við þolmyndina hefur nýja setningagerðin fengið nafnið „nýja þolmyndin" og er sú nafngift komin frá Helga Skúla Kjartanssyni (1991). Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling (1997, 2001 a) hafa hins vegar sett fram þá tilgátu að nýja setningagerðin sé í raun ekki ný tegund af þoimynd, þó hún líti út fyrir það í fljótu bragði, heldur sé hér um að ræða nýja ópersónulega germynd sem sé að þróast út frá ópersónulegri þolmynd. Þessu til stuðnings benda þær á ýmis setningarleg einkenni þolmyndar og germyndar og sýna fram á að þessi nýja setningagerð hefur fleiri einkenni germyndaren þolmyndar. Þær telja reyndar að breytingin frá þolmynd til ópersónulegrar germyndar sé ekki að fullu gengin yfir þar sem niðurstöður þeirra eru ekki ótvíræðar. Einnig benda þær á hliðstæða þróun í pólsku sem gekk yfir fyrir nokkur hundruð árum. í póisku er svokölluð -no/to-setningagerð sem þróaðist úr þolmynd en hegðar sér nú setningafræðilega eins og germyndarsetningar í íslensku sem hafa frumlag sem er ópersónulegt fornafn en í pólsku er frumlagið hulið.2 Þegar venjulegar þolmyndarsetningar eru myndaðar flyst andlagið í germynd yfir í frumlagssætið í þolmynd, sjá (5a,b). Þolfallsandlag í germynd verður að nefnifallsfrumlagi í þolmynd, eins og kom fram hér að framan. Ef gert er ráð fyrir að nýja setningagerðin sé þolmynd kemur í Ijós að hún hegðar sér ekki í samræmi við það. Eitt af einkennum hennar er að andlagið í germynd flyst ekki upp í frumlagssætið eins og gerist í þolmynd, heldur er það kyrrt í andlagssætinu og heldur sama falli. Frumlagssæti þolmyndar er því tómt og þess vegna kemur merkingarlausa gervifrumlagið það eða einhver annar liður setningarinnar fremst. Ef nýja setningagerðin er hins vegar ný ópersónuleg germynd er hegðun hennar í samræmi við hegðun germyndarsetninga. Feitletraði nafnliðurinn í (5c,d) er þá andlag sem fær úthlutað aukafalli frá aðalsögn en hulið fornafn kemur í frumlagssætið. Hulda fornafnið virðist tákna manneskju og hefur svipaða merkingu og einhver og maður í frumlagssæti ópersónulegra germyndarsetninga (sbr. Sigríði Sigurjónsdóttur og Joan Maiing 2001, bis. 131-132), sjá (5). (5) a. Einhver lamdi konuna (þf.) Germynd í gær. b. Konan (nf.) var lamin í gær. Nefnifalls- þoimynd c. Það var lamið konuna Nýja (þf.) í gær. setningagerðin d. í gær var lamið Nýja konuna (þf.). setningagerðin 2 Sjá nánar Sigríði Sigurjónsdóttur og Joan Maling (2001 a, bls. 154-156). 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.