Mímir - 01.06.2005, Page 53

Mímir - 01.06.2005, Page 53
eru háttsettir menn í okkar landi sem ganga fram fyrir skjöldu í þeirri dýrkun“. (BT, bls. 35) í samfélagi þar sem allt er falt fyrir peninga munu alltaf vera til einstaklingar sem fara út fyrir mörk hins siðlega og misnota aðstöðu sína í von um skjótfenginn gróða. Hvötin að hinum raunverulega glæp liggur því í ásókninni í peninga og völd sem í stjórnleysi sínu tekur á sig ýmsar myndir misnotkunar. Þau eftirlitstæki sem samfélagið treystir á til þess að viðhalda lýðræðinu eru einnig háð peningum og því er þeim ókieift að rækja skyldur sínar. Þetta hefur Einar blaðamaður séð í lok bókarinnar Blátt tungl. Hann hafnar stöðuhækkun innan Síðdegisblaðsins og kýs þannig að taka ekki þátt í röltinu upp fyrirtækja- og spillingarstigann. Einar treystir sér ekki til þess að leysa vandann, til þess er hann of útbreiddur eins og fram kemur í orðum Hannesar: „Við stöðvum tæplega hnattvæðinguna, viðtveir" (BT, bls. 149). í stað þess snýr hann sér að því sem enn er hægt að bjarga, sjálfri grunneiningu samfélagsins, fjölskyldunni. Heimildaskrá Frumheimildir: Árni Þórarinsson. Blátt tungi. Reykjavík. 2001. Árni Þórarinsson. Hvita kanínan. Reykjavík. 2000. Árni Þórarinsson. Nóttin hefur þúsund augu. Reykjavík. 1998. Aðrar heimildir: Christianson, Scott. „Tough Talk and Wiseoracks: Language as Power in American Detective Fiction,11 Gender, Language and Myth, Toronto. 1992. Fornas, Johan. Cultural Theory & late Modernity, London. 1995. Guðbjörn Sigurmundsson. „Hættulegt að eltast við kanínur," Morgunblaðið 24. nóvember 2000. Guðbrandur Jónsson. Húsið við Norðurá, íslenzk leynilögreglusaga. Reykjavík. 1926. Helgi Gunnlaugsson. Afbrot og Islendingar, Greinasafn í afbrotafræði. Reykjavík. 2000. Hermann Stefánsson. „Morð með hnífi og gaffli,“ Morgunblaðið 1. desember 1998. Höfundur ókunnur. „Dýrið í manninum." Morgunblaðið 22. nóvember2000. Höfundur ókunnur. „Skrifa þetta aðallega til að skemmta mér.“ Morgunblaðið 8. desember 1998. J. Chambliss, William. Power, Politics, & Crime. Colorado. 1999. Kennedy, Liam. „Black Noir: Race and Urban Space in Walter Mosley’s Detective Fiction.” Criminal Proceedings, The Contemporary American Crime Novel. Chicago. 1997. Kjartan Magnússon. „Bætum löggæslu og tryggjum öryggi Reykvíkinga." Morgunblaðið 14. maí 2002. Ragnhildur Sverrisdóttir. „Verð að geta leikið mér að spennu." Morgunblaðið 19. desember2001. Reiman, Jeffrey. The Rich get richer and the Poor get Prison, Ideology, Class, and Criminal Justice, Boston. 2001. Symons, Julian. Bloody murder, from the Detective Story to the Crime Novel. New York. 1992. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.