Mímir - 01.06.2005, Page 91

Mímir - 01.06.2005, Page 91
við sex fjölskyldur. Börnin eru mjög hamingjusöm og líður vel. Mörg kínversk stúlkubörn eru yfirgefin af fjölskyldum sínum vegna þess að stjórnvöld reyna að stjórna mannfjölguninni, eitt barn á fjölskyldu. Sumir eru fátækir og vilja heldur eignast son, og þá er dóttirin borin út. Stúlkurnar sem eru ættleiddar eignast nýtt líf og örlög þeirra breytast algerlega." íslensk fræði í Kína? „Áður en ég kom hingað gat ég ekki orðið mér úti um neinar upplýsingar um íslensku, ekki einu sinni á landsbókasafninu. Jafnvel þótt ég muni ekki ná algjöru valdi á íslenskunni hef ég samt ákveðið að gefa landsbókasafninu og stærsta tungumálaháskóla í Kína kennslubókina mína í íslensku ásamt afritum af textum. Ég get ekki lært þetta sjálf, en ég ætla að gefa þetta svo aðrir geti kynnt sér málið og kannski lært eitthvað." íslandsförin er fyrsta ferð Ping út fyrir heimalandið. Yfir nýárið heimsótti hún Berlín í Þýskalandi og það gaf henni samanburð við ísland sem Evrópuland: „Mér finnst ísland mun betra! Það er svo góð orka hérna. Vatnið er mjög gott, maður getur drukkið það beint úr krananum. Hér hef ég ekki séð neina betlara, en í Berlín sá ég nokkra. Orkan, vatnið og velferðarkerfið eru mjög góð á íslandi. Velferðakerfið virðist hugsa um alla borgarana.” Þegar Ping er innt eftir því hvort hún myndi vilja setjast hér að svarar hún án langrar umhugsunar: „Nei, ég myndi ekki vilja búa hérna til frambúðar. Ég þyrfti að læra málið til hlítar. Ég skrifa mikið á kínversku, en það myndi taka mig óratíma, meira en tíu ár, að skrifa fullkomna íslensku. Kannski myndi ég skilja málið, en að tala væri útilokað! Að starfa hér sem blaðamaður, ritstjóri eða rithöfundur væri óhugsandi fyrir mig. Ég gæti í bestafalli orðið blaðaljósmyndari. Ég myndi þurfa að vaska upp diska...Mig langar að dvelja hérna í svolítinn tíma og kynnast landi og þjóð, en ég hef ekki í hyggju að setjast hér að. Verðlagið er hátt. í Kína get ég haft það gott, en hérna lifi ég fábrotnara lífi.” Hvað hefur komið Ping sérstaklega á óvart á íslandi? „Maturinn. Þú getur ekki ímyndað þér hversu næringarríkur maturinn í Kína er. Ég get borðað og borðað en er samt í formi. Hérna borða ég bara fábrotinn mat, eins og brauð, smjör og ost og súkkulaði og hef þyngst um 6 kíló síðan ég 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.