Mímir - 01.06.2005, Síða 132

Mímir - 01.06.2005, Síða 132
Fuglarnir mínir fljúga Vögguvísa Ég settist út í vorið. Fuglar gerðu sér hreiður í hári mínu. Ég fæ ei um frjálst höfuð strokið. Senn munu fuglar mínir fljúga burt með útþrána fyrir áttavita. Ég sé þá hverfa úr augsýn slegin ótta um þoi vængja þeirra. Höfðalag að hraðbraut, 29 Morgunljóð að hausti Af rauða gulli eru strengirnir snúnir Hún kom í nótt konan í silfursöðlinum settist við rúmstokkinn Tjáskipti um veðurfar má túlka á marga vegu Klukka allra nátta telur að nú sé dagur Svefninn bældi hvíluna í huganum far eftir hugsun. Far eftir hugsun, 39 Þóra á það til að stilla manninum upp andspænis ofurefli sínu, og óttablandin virðing fyrir náttúruöflunum kemur fram „Þá munt þú skilja/ hvað við liggur/ og eiga allt/ undir auðnunni" (Leit að tjaidstæði, 17). Ekki hefur farið mikið fyrir verkum Þóru í umræðu um skáldskap í gegnum tíðina þó að hún hafi látið að sér kveða með útgáfu Ijóða sinna sem vissulega verðskulda athygli fyrir margar sakir. Úlfhildur Dagsdóttir hefur skrifað um skáldskap hennar, meðal annars á bókmenntavefnum www.bokmenntir.is og í fjórða bindi Nordisk kvinnelitteratur fjallar Soffía Auður Birgisdóttir um verk Þóru Jónsdóttur, Vilborgar Dagbjartsdóttur og Þuríðar Guðmundsdóttur og lýsir Ijóðum þeirra sem „precist mejslede, minimaiistiske digte, der kræver læserens fulde opmærksomhed" (113). Þóra hefur á ferli sínum skapað sér sinn eigin tón, Ijóðin tala sínu eigin máli bakvið látlausar Ijóðlínur og oft glæsilegt myndmál sem hreiðrar um sig í huga lesandans. Vögguna vil ég hræra unz vær lokast augu þín og þú hverfur þangað sem fákurinn vængjaði bíður og flytur þig burt til draumalands lítilla barna. Er augu þín Ijúkast upp minna þau á lygna tjörn þar litlir fiskar vaka. Höfðalag að hraðbraut, 33 Heimildir Soffía Auður Birgisdóttir. 1993-1988. „I mit sind kogte vreden" Nordisk kvindelitteraturhistorie, 4. bindi, bis. 113-116. Munksgaard, Kobenhavn. Úlfhildur Dagsdóttir. 2002. „Línur í lófa.“ Um Ijóðabækur Þóru Jónsdóttur. www.bokmenntir.is Þóra Jónsdóttir. 1973. Leitað tjaldstæði. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Þóra Jónsdóttir. 1983. Höfðalag að hraðbraut. Fjölvaútgáfan, Reykjavík. Þóra Jónsdóttir. 1988. Á hvitri verönd. Bókaútgáfan Brún, Reykjavík. Þóra Jónsdóttir. 1991. Línurílófa. Fjölvaútgáfan, Reykjavík. Þóra Jónsdóttir. 2000. Far eftir hugsun. Bókaútgáfan Mýrarsel, Reykjavík. www.bokmenntir.is 130
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.