Læknaneminn - 01.04.2018, Síða 28

Læknaneminn - 01.04.2018, Síða 28
R itr ýn t e fn i 28 Legháls- krabbamein Inngangu r Á Íslandi greinast árlega um 16 konur með leghálskrabbamein og eru þetta um 2,1% allra krabbameina sem greinast hér­ lendis.2 Meðalaldur kvenna sem greinast með legháls krabbamein á Íslandi er um 45 ár sem er heldur lægri en í öðrum krabba­ meinum.1 Skipulögð leit að forstigum legháls krabbameina hófst á Íslandi árið 1964 og síðan þá hefur bæði ný gengi og dánar tíðni sjúk dómsins lækkað veru lega. Við leitina er tekið frumu strok frá leghálsi til að greina frumu breytingar sem hægt er að fylgjast með og með höndla áður en þær þróast yfir í krabba mein.3 Í dag er legháls krabbamein þriðja algengasta krabbameinið í konum á heims vísu og hefur jafnframt aðra hæstu dánar tíðnina.4 Mestu áhrif sjúkdómsins koma fram í þróunarlöndunum, þar sem Krabbamein í kvenlíffærum Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir læknanemi á fjórða ári 2017-2018 Freyja Sif Þórsdóttir læknanemi á sjötta ári 2017-2018 Arna Rut Emilsdóttir læknanemi á fimmta ári 2017-2018 Ásgeir Thoroddsen sérfræðingur í fæðingar- og kvensjúkdómalækningum Elísabet Arna Helgadóttir sérfræðingur í fæðingar- og kvensjúkdómalækningum Tafla I. FIGO-stigun leghálskrabbameina.19 I Æxli staðbundið við legháls IA1 Innvöxtur í starfsvef (e. stroma) ≤ 3 mm dýpt IA2 Innvöxtur í starfsvef á 3­5 mm dýpt IB1 Sjáanlegt æxli < 4 cm IB2 Sjáanlegt æxli > 4 cm II Æxli vaxið út fyrir legháls IIA Æxli vaxið í innsta þriðjung legganga IIB Æxli vaxið út í vefinn í kringum leghálsinn (e. parametrium) III Staðbundin dreifing á æxli IIIA Æxli vaxið niður í ysta þriðjung legganga IIIB Æxli vaxið út í vefinn í kringum leghálsinn og út í grindarvegg IV Æxli vaxið í þvagblöðru og/eða garnir og/eða fjarmeinvörp IVA Vöxtur í þvagblöðru og/eða garnir IVB Fjarmeinvörp, þar með talin í kviðarhols og/eða náraeitlum (e. inguinal lymph nodes) Krabbamein í innri kynfærum kvenna eru um það bil 8% allra illkynja æxla hjá konum á Íslandi.1 Sumt eiga krabbameinin sameigin legt en annað ekki. Megin áhættuþættir þeirra eru vel skilgreindir en þeir eru ólíkir í hverju krabba meini. Einkenni þeirra eru almennt ósértæk en aðeins er skimað fyrir einu þeirra. Meðferð og horfur eru að sama skapi ólíkar en krabba meinin eiga það þó sammerkt að miklu máli skiptir að greina þau sem fyrst, það er áður en æxlisvöxtur dreifir sér. Mikilvægt er því að þekkja vel til einkenna, áhættuþátta, greiningar- og skimunar aðferða. Í þessari grein verður fjallað um þrjú algengustu krabbamein kven líffæranna; krabbamein í legbol, leghálsi og eggjastokkum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.