Læknaneminn - 01.04.2018, Blaðsíða 52

Læknaneminn - 01.04.2018, Blaðsíða 52
Fr óð le ik ur 52 Heimildaskrá 1. Teo AR. A new form of social withdrawal in Japan: a review of hikikomori. Int J Soc Psychiatry. 2010;56(2):178­185. doi:10.1177/0020764008100629 2. Teo AR, Gaw AC. Hikikomori, A Japanese Culture­Bound Syndrome of Social Withdrawal? A Proposal for DSM­V. J Nerv Ment Dis. 2010;198(6):444­449. doi:10.1097/NMD.0b013e3181e086b1 3. Krieg A. Reclusive Shut­ins : Are Hikikomori Predominantly a Japanese Problem ? 2014;(November). 4. Tajan N, Yukiko H, Pionnié­dax N. Hikikomori : The Japanese Cabinet Office ’ s 2016 Survey of Acute Social Withdrawal. 2017;15(5). 5. Kato TA, Tateno M, Shinfuku N, et al. Does the “hikikomori” syndrome of social withdrawal exist outside Japan? A preliminary international investigation. Soc Psychiatry Psychiatr Epidemiol. 2012;47(7):1061­1075. doi:10.1007/ s00127­011­0411­7 6. Uchida Y, Norasakkunkit V. The NEET and Hikikomori spectrum: Assessing the risks and consequences of becoming culturally marginalized. Front Psychol. 2015;6:1117. doi:10.3389/fpsyg.2015.01117 7. Ogino T. Managing Categorization and Social Withdrawal in Japan: Rehabilitation Process in a Private Support Group for Hikikomorians. Int J Japanese Sociol. 2004;13(1):120­133. doi:10.1111/j.1475­ 6781.2004.00057.x 8. Tryggvadótti GB, Snæfríðar og Gunnarsdóttir H, Arnalds ÁA. Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri.; 2016. 9. Birgisdóttir K. Brotthvarf úr framhaldsskólum. Haust 2014 - Niðurstöður skráninga á ástæðum brotthvarfs, frá nemendum sem hættu námi í framhaldsskólum á haustönn 2014­2015. Töfluskrá 1. Teo AR, Gaw AC. Hikikomori, A Japanese Culture­Bound Syndrome of Social Withdrawal? A Proposal for DSM­V. J Nerv Ment Dis. 2010;198(6):444­449. doi:10.1097/NMD.0b013e3181e086b1 fyrr segir er faðirinn lang oftast fyrirvinna fjölskyldunnar og því er það hlutverk móður­ innar, sem oftast er heima vinnandi eða í litlu hlutastarfi, að sjá um heimilið og uppeldi barnanna. Skólakerfið er þannig að börn eyða mjög stórum hluta dagsins í skólanum, í klúbba starfsemi eða auka einka kennslu til undirbúnings inntökuprófa. Þegar heim er komið tekur við heimanám. Því er ekki mikill tími sem fer í það að eiga samskipti við fjölskylduna.6 Hvað er hægt að gera til þess að hjálpa þessum einstaklingum sem í fyrstu virðast ekki vilja þiggja neina hjálp? Í mörgum löndum til dæmis Japan, Frakklandi, Bandaríkjunum og Bretlandi er boðið upp á sértæka þjónustu fyrir félagslega einangruð ungmenni. Það þarf að huga að mörgu þegar skipulagt er meðferðar form fyrir þennan hóp fólks. Einn aug ljós punktur er að lítið fer fyrir þeim sem eru félags lega einangraðir svo það þarf að finna einstak lingana og vekja áhuga þeirra á að breyta lífs háttum sínum. Í Japan er til svo­ kallað „Free Space“7 sem er þjónusta þar sem ungt fólk sem hefur einangrað sig getur komið og fengið tæki færi til þess að hitta annað fólk og taka þátt í hópa virkni. Þessi virkni er mjög sveigjanleg, óformleg og lítil sem enginn pressa. Einnig er boðið upp á þjálfun í félags­ færni, starfsþjálfun og aðstoð við að finna störf sem henta, til dæmis með sveigjanlegum vinnutíma. Greinarhöfundur hefur eytt stærstum hluta greinarinnar í að tala um hvernig hikikomori er í Japan en hvernig er staðan á Vesturlöndum og þá sérstaklega á Íslandi? Hér er ekki jafn mikið talað um félagslega einangrun og hikikomori eins og í Japan. Líklegt er þó að einhverjir sem lesa tilfellið fyrir ofan geti samsamað sig að einhverju leyti við lýsinguna. Ekki eru til neinar tölur eða rannsóknir sem segja til um hversu stór hluti íslenskra ungmenna fellur undir það að vera félagslega einangrað eða hikikomori. Ungu fólki á Íslandi sem fær örorkubætur hefur fjölgað á Íslandi síðustu ár og hefur ungum karlmönnum sem eru á örorkubótum vegna geðsjúkdóma fjölgað um 27% á síðustu fimm árum.8 Dregið hefur úr brottfalli úr framhaldskólum en aðalástæða fyrir brottfalli úr framhaldsskólum er andleg vanlíðan.9 Ljóst er þó að í okkar samfélagi er fólk sem hefur dregið sig í hlé, hvort sem undirliggjandi orsök er af geðrænum toga eða félagslegum, og það er ekki líklegt til þess að leita sér hjálpar. Því er mikilvægt að til sé geðheilbrigðisteymi eða samfélagsteymi sem gæti nálgast þennan hóp ungs fólks. Slíkt teymi þarf að vera hreyfanlegt og fara heim til þeirra sem ekki vilja stíga fæti út fyrir heimilið og þiggja aðstoð. Samfélagið breytist ört, hvort sem það er hér á Íslandi, í Japan eða annars staðar í heiminum. Gamlar hefðir víkja fyrir nýjum gildum hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Því er mjög mikilvægt að stíga út úr sínum vanafasta hugsunarhætti, bera virðingu fyrir lífsgildum fólks og þröngva ekki gömlum gildum upp á fólk. Margir kjósa aðrar leiðir í lífinu en þótti eðlilegt að gera fyrir fáeinum árum. Dæmi um það er að kjósa að vera barnlaus, að vera einhleypur, að vera opnari fyrir breiðari skilgreiningu kyns og fleira. Ef við viljum hjálpa ungu fólki og koma til móts við það verðum við að byrja á því að hlusta á þarfir þess og spyrja til dæmis eftirfarandi spurninga: Hvað ert þú að hugsa? Hvernig hjálp þarft þú á að halda? Í hvernig samfélagi vilt þú búa? Hvað getum við gert til þess að hjálpa þér að búa til þannig samfélag? Það er spennandi og verðugt verkefni í hverju þjóðfélagi. geoSilica Recover® er sérstaklega hannað og þróað af geoSilica® til að stuðla að eðlilegri vöðva- og taugastarfsem. Unnið úr 100% náttúrulegum íslenskum jarðhitakísil og magnesíum í hreinu íslensku vatni. Varan inniheldur engin aukaefni. Nánari upplýsingar á www.geosilica.is Fæst í apótekum, heilsubúðum, Hagkaupum, Nettó, Fjarðarkaupum og geoSilica.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.