Læknaneminn - 01.04.2018, Síða 61

Læknaneminn - 01.04.2018, Síða 61
Fr óð le ik ur 61 kviðskoðun áður en konan afklæðist en ekki verður farið nákvæmlega yfir framkvæmd hennar hér. Undirbúningur skoðunar Góður undirbúningur er forsenda þess að kvenskoðun takist vel. Áður en hafist er handa þarf sjúklingurinn að gefa leyfi fyrir skoðuninni. Bjóða á öllum konum að hafa fylgdarmann að eigin vali viðstaddan. Fyrir lækna er mælt með að annar heilbrigðisstarfsmaður sé viðstaddur skoðun, sérstaklega ef læknir er óreyndur. Aðstoðarmanneskja getur aðstoðað við skoðunina en er jafnframt vitni að framkvæmd hennar. Sumar konur eru taugaóstyrkar fyrir skoðun og þá getur hjálpað að útskýra hvernig skoðunin er framkvæmd, einkum ef um fyrstu skoðun er að ræða. Hvert skref fyrir sig er útskýrt, sem og tilgangur þess, og konunni sýnd þau áhöld sem notuð eru við skoðunina. Einstaka konur eiga erfitt með að ná slökun á grindarbotni í skoðun og þá getur verið hjálplegt að varast skyndilegar og óvæntar hreyfingar til að forðast vöðvakippi og minna konuna reglulega á að slaka á („vera þung í rassinum“). Alltaf skal vara konu við snertingu og líðan konunnar er yfirleitt betri ef hún fær upplýsingar um það sem fram fer jafnóðum. Bjóða ætti konunni að fara á salernið áður en skoðun hefst þar sem full þvagblaðra getur þrýst niður á framvegg legganganna og byrgt sýn á leghálsinn. Þannig gefst einnig gott tækifæri til að fá þvagsýni og gera þungunarpróf ef við á. Tafla I. Helstu áherslur við sögutöku Kvensjúkdómatengd saga Tíðahringur • Hvenær voru síðustu eðlilegu blæðingar? • Reglulegar/óreglulegar blæðingar? • Hversu langt er á milli blæðinga? • Hversu mikið og hve lengi blæðir í senn? Getnaðarvarnir • Núverandi og fyrri getnaðarvarnir? • Saga um aukaverkanir? Kynsjúkdómar • Fyrri saga um kynsjúkdóma svo sem herpes simplex veiru, sárasótt, lekanda, klamydíu, HIV, kynfæravörtur (HPV) eða sýkingu í grindarholi (e. pelvic inflammatory disease) • Eru einkenni til staðar? • Fjöldi bólfélaga eða nýr bólfélagi? Áhættuhegðun? • Er saga um frumubreytingar í leghálsi eða óeðlilegt Pap­strok? Önnur vandamál í kvenlíffærum • Legslímuflakk (e. endometriosis), blöðrur á eggjastokkum (e. polycystic ovary syndrome, PCOS) Mynd 2. Skoðun á kvenskoðunarbekk Fæðingasaga Fjöldi þungana (e. gravidity) Fjöldi fæðinga eftir 22 vikur (e. parity) • Fæðing um leggöng? Áhaldafæðing? Keisaraskurður? • Vandamál á meðgöngum? Er saga um meðgöngurof eða fósturlát? • Þurfti meðferð með lyfjum eða aðgerð? Þvaglátasaga (sérstaklega hjá eldri konum) Þvagtregða, þvagleki, verkir við þvaglát? Tæmingarvandamál? Fyrirferðir sem skaga út úr leggöngum? (Blöðru­, leg­ eða endaþarmssig?) Aðgerðasaga Allar aðgerðir á kvið og kvenlíffærum • Kviðarholsspeglun eða kviðarholsaðgerð? Ábending aðgerðar? Hvað var gert?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.