Læknaneminn - 01.04.2018, Side 69
www.gongugreining.is
Orkuhúsinu Suðurlandsbraut 34 og Bæjarlind 4 Kópavogi - Sími 55 77 100
Fólkið í göngugreiningum
Lýður, Elva og Alexander eru sérfræðingar í göngugreiningum og
hafa tekið yfir 60.000 íslendinga í göngugreiningu og því skoðað
meira en 120.000 fætur.
Frábær viðbót í greiningar
Gunnlaugur Elsuson íþróttafræðingur og PGA golfkennari er
byrjaður með göngugreiningar í Orkuhúsinu. Í greiningunum fann
hann enn eina leið til að bæta golfleikinn og auka ánægjuna úti á
golfvelli.
Ásmundur Jónsson íþróttakennari og löggiltur nuddari (nuddari
landsliðs fatlaðra). Hefur hafið göngugreiningar í Bæjarlind. Við
bjóðum þá velkomna og búumst við miklu af þeim.
Notum sérgert hallamál þegar við
skoðum mislengd
Skoðum mislengd ganglima fyrir neðan hné með því að setja
sérgert hallamál ofan á hnjáliði (lateral condilus á femur). Fyrir
neðan hné eru bein beint niður í golf og ekkert sem truflar þá
mælingu. Setjum hallamálið á mjaðmakambinn (Crista iliaca) til að
mæla frá mjöðmum og niður. Tökum alltaf standandi mælingu enda
getur stytting verið bæði stafræn og starfræn s.s. veruleg skekkja í
öðrum ökklanum veldur styttingu. Mjaðmamælinginn er miklu
viðkvæmari enda getur verið skekkja í grindinni og spjaldliðnum.
Oft er sú skekkja vegna mislengdar fyrir neðan hné (verulega
vanmetin mæling).
• Hæ fóturinn er styttri í um 60% tilfella
• 80% af mislengd mælist fyrir neðan hné, (kemur mörgum á óvart).
• Ef annar fóturinn er styttri setur fólk þungann á hann í hvíldar-
stöðu. (líkaminn leitar niður og fólk veit oftast ekki af því).
• Oft er verkur í baki og leiðir út í styttri fótinn, oft verkur undir
herðablaðinu á styttri hliðinni og stundum eru verkir frekar á
styttri hliðinni frá ökkla og upp í háls.
Búnaðurinn
Hlaupabretti og háhraða myndavél
Skoðaðar eru allar skekkjur í hælum, ökklum, leggjum og
upp í hné.
Nýjar RsScan V9 3D þrýstiplötur
Skoðum álagsdreifingu í niðurstigi. Sjáum tábergssig, ilsig og
hvort álagið sé meira á annan fótinn.
Kinovea tölvuforrit
Skoðum allar skekkjur í fótum og álag upp í leggi, hné, mjaðmir og
bak. Getum merkt inn á myndina allar skekkjur og frávik.
• Við göngu sjáum við oft ökklann skakkann inn á við á lengri
fætinum og álagið út á jarkann á styttri fætinum.
• Á þrýstiplötunni er yfirleitt meiri þungi á styttri fætinum og álagið
verður meira út á jarkann á styttri fætinum.
• Langt síðan við tókum eftir því að mislengd 4-8mm leiðir yfirleitt
til verkja í þeirri hlið sem er styttri. 8-12mm er oft verkjalaus en
við sjáum skekkjur í grind og spjaldlið eins og líkaminn sé að
bregðast við skekkjunni. Þegar skekkjan fer yfir 12mm koma
yfirleitt aftur verkir í skrokkinn. (þetta kemur örugglega mörgum
á óvart).
• Tókum þátt í rannsókn 2006 þar sem 40 knattspyrnumönnum var
skipt í 2 hópa, næstum helmingurinn var mældur mislangur.
Hópnum var skipt eftir því hvort þú varst mældur mislangur eða
ekki. Mislangir fengu púða sem nam mislengdinni í alla skó hinn
hópurinn fór í sjúkraþjálfun eða hvað annað sem hann var að gera
til að fá lausn í nárameiðslunum. Niðurstöður rannsóknarinnar
sýndi að nárameiðsli knattspyrnumanna í Úrvalsdeild voru 70 %
líklegri á styttri fætinum. Eftir þrjá mánuði höfðu 90% þeirra sem
setti púða púða undir styttri fótinn fengið bót meina sinni.
Helmingur þeirra sem ekki voru mældir styttri voru ennþá með
verki í nára.
• Ef við mælum mislengd og látum ekki vita hvor megin hún er,
förum út á fótboltavöll og bindum fyrir augun og látum viðfangið
ganga áfram beygir það í öllum tilfellum á styttri fótinn. Hægri
styttri, fólk beygir til hægri.
www.gongugreining.is
Höfum opnað glæsilega sölusíðu