Læknaneminn - 01.04.2018, Síða 69

Læknaneminn - 01.04.2018, Síða 69
www.gongugreining.is Orkuhúsinu Suðurlandsbraut 34 og Bæjarlind 4 Kópavogi - Sími 55 77 100 Fólkið í göngugreiningum Lýður, Elva og Alexander eru sérfræðingar í göngugreiningum og hafa tekið yfir 60.000 íslendinga í göngugreiningu og því skoðað meira en 120.000 fætur. Frábær viðbót í greiningar Gunnlaugur Elsuson íþróttafræðingur og PGA golfkennari er byrjaður með göngugreiningar í Orkuhúsinu. Í greiningunum fann hann enn eina leið til að bæta golfleikinn og auka ánægjuna úti á golfvelli. Ásmundur Jónsson íþróttakennari og löggiltur nuddari (nuddari landsliðs fatlaðra). Hefur hafið göngugreiningar í Bæjarlind. Við bjóðum þá velkomna og búumst við miklu af þeim. Notum sérgert hallamál þegar við skoðum mislengd Skoðum mislengd ganglima fyrir neðan hné með því að setja sérgert hallamál ofan á hnjáliði (lateral condilus á femur). Fyrir neðan hné eru bein beint niður í golf og ekkert sem truflar þá mælingu. Setjum hallamálið á mjaðmakambinn (Crista iliaca) til að mæla frá mjöðmum og niður. Tökum alltaf standandi mælingu enda getur stytting verið bæði stafræn og starfræn s.s. veruleg skekkja í öðrum ökklanum veldur styttingu. Mjaðmamælinginn er miklu viðkvæmari enda getur verið skekkja í grindinni og spjaldliðnum. Oft er sú skekkja vegna mislengdar fyrir neðan hné (verulega vanmetin mæling). • Hæ fóturinn er styttri í um 60% tilfella • 80% af mislengd mælist fyrir neðan hné, (kemur mörgum á óvart). • Ef annar fóturinn er styttri setur fólk þungann á hann í hvíldar- stöðu. (líkaminn leitar niður og fólk veit oftast ekki af því). • Oft er verkur í baki og leiðir út í styttri fótinn, oft verkur undir herðablaðinu á styttri hliðinni og stundum eru verkir frekar á styttri hliðinni frá ökkla og upp í háls. Búnaðurinn Hlaupabretti og háhraða myndavél Skoðaðar eru allar skekkjur í hælum, ökklum, leggjum og upp í hné. Nýjar RsScan V9 3D þrýstiplötur Skoðum álagsdreifingu í niðurstigi. Sjáum tábergssig, ilsig og hvort álagið sé meira á annan fótinn. Kinovea tölvuforrit Skoðum allar skekkjur í fótum og álag upp í leggi, hné, mjaðmir og bak. Getum merkt inn á myndina allar skekkjur og frávik. • Við göngu sjáum við oft ökklann skakkann inn á við á lengri fætinum og álagið út á jarkann á styttri fætinum. • Á þrýstiplötunni er yfirleitt meiri þungi á styttri fætinum og álagið verður meira út á jarkann á styttri fætinum. • Langt síðan við tókum eftir því að mislengd 4-8mm leiðir yfirleitt til verkja í þeirri hlið sem er styttri. 8-12mm er oft verkjalaus en við sjáum skekkjur í grind og spjaldlið eins og líkaminn sé að bregðast við skekkjunni. Þegar skekkjan fer yfir 12mm koma yfirleitt aftur verkir í skrokkinn. (þetta kemur örugglega mörgum á óvart). • Tókum þátt í rannsókn 2006 þar sem 40 knattspyrnumönnum var skipt í 2 hópa, næstum helmingurinn var mældur mislangur. Hópnum var skipt eftir því hvort þú varst mældur mislangur eða ekki. Mislangir fengu púða sem nam mislengdinni í alla skó hinn hópurinn fór í sjúkraþjálfun eða hvað annað sem hann var að gera til að fá lausn í nárameiðslunum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndi að nárameiðsli knattspyrnumanna í Úrvalsdeild voru 70 % líklegri á styttri fætinum. Eftir þrjá mánuði höfðu 90% þeirra sem setti púða púða undir styttri fótinn fengið bót meina sinni. Helmingur þeirra sem ekki voru mældir styttri voru ennþá með verki í nára. • Ef við mælum mislengd og látum ekki vita hvor megin hún er, förum út á fótboltavöll og bindum fyrir augun og látum viðfangið ganga áfram beygir það í öllum tilfellum á styttri fótinn. Hægri styttri, fólk beygir til hægri. www.gongugreining.is Höfum opnað glæsilega sölusíðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.