Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 8

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 8
120 afarmiklum breytingum, og, að öllu samtöldu, til batnaðar, en jafnframt hefir og löngunin til að geta fært sér í nyt þæg- indi lífsins vaxið með árunum, menn hafa ekki gotað unað við hið gamla, þarfirnar hafa aukist. Gamalt orðtak segir: „Þegar heilsuna vantar, vantar alt,“ og er þetta orða sannast. Mikið er í það varið, að hafa góðan iækni; hans hlutverk er ekki að eins fólgið í því að lækna þá, sem sjúkir eru, heldur og að reyna að verja heilsuna fyrir öllu því, sem henni getur grandað. Starf læknisins er þvi einkar þýðingarmildð fyrir þjóðfélagið og reynsla allra landa sýnir, að dauðleiksmegn hvers lands minkar að því skapi, sem mönnum gefst betur kostur á að leita sér iæknishjálpar. Jjæknastéttin styður því drjúgum að fólksfjölguninni. Manns- lífið er mikils virði og var reynt að sýna fram á það í 1. tölu- blaði „Eirar“. Pegar litið er á þessi almennu sannindi, þá má geta nærri, hve ófullnægjandi læknaskipunin var hér á landi í byrj- un aldarinnar. Þá voruáöllu landinu að eins 6 læknar; moginþorri allra landsmanna hefir þá verið læknislaus, þvi að eins þeir, sem voru eigi mjög langt frá aðsetri læknisins, hafa átt kost á að fá hjálp; vegalengd og kostnaður hefir oftast bannað að ná til hans, og þótt læknis hafi verið vitjað, (t. a. m. til konu í barnsnauð) hlýtur hann mjög oft að hafa komið um seinan. Þessir 6 læknar voru: 1. Landlæknir Jón Sveinsson; gengdi hann læknisstörfum í Reykjavík, í Kjósar- og Gullbringu- sýshi og í Borgarfjarðarsýslu; hann bjó að Nesi við Seltjörn.1 2. Hallgrímur Jónsson Bachmann; umdæmi hans var Snæfeílsnes-, Dala- og Barðastrandarsýsla; hann bjó lengst af í Bjarnarhöfn í Snæfellsnessýslu. 3. Jón Einarsson; um- dæmi hans var ísafjarðar- og Strandasýsla; hann bjó lengst af að Ármúla á Langadalsströnd. 4. Ari Arason; hans um- dæmi var Eyjafjarðar-, Þingeyjar-, Húnavatns- og Skagafjarðar- 1) Þar bjó landlæknir þangað til landlæknir Jón Thorstensen flutti til Reykjavíkur árið 1833.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.