Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 56

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 56
168 skylda vor, að taka þá tafarlaust á land og lijúkra þeim. Það er ransómi fyrir landið, að loka dauðveika menn inni í þröng- um og dimmum sjómannaklefum undir þiijum niðri í marga daga eða vikur, — meðan verið er að útvega hús. Það yfirvald hlýtur að bera kinnroða fyrir þjóð sína, er segja verður við dauðvona skipshöfn: Þið eruð illa staddir og þurfið hjúkr- unar, en við höfum ekki týmt að byggja hús til þess að taka á móti ykkur, eða ykkar líkum, þið verðið að vera kyrir, til þess að enginn smittist af ykkur, og bíða þolinmóðir eftir því, að útvegað verði til ieigu eitthvert hús, til þess að láta ykkur í. Þingið hefir livað eftir annað „ekki séð sér fært“, að veita fé til sóttvamarhúsa. Þeir menn hafa sjálfsagt þá hina gömlu afsökun, að þeir vita ekki hvað þeir hafa gert, vita ekki að samgöngur aukast svo mjög ár frá ári um allan heim, að oss og öðrum nálægum þjóðum er nú meiri háski búinn, en nokkru sinni fyr á tímum, af drepsóttum heitu landanna, að þær komi og heimsæki okkur. Sá er háskinn, en sú er huggunin, að nú kunna menn miklu )>etur en áður að taka á móti þessum vogestum, geta afar-oft kveðið þá niður eða varnað þeim að verða fjölda fólks að meini. En þá er líka að hagnýta sér þessa kunnustu. Það er ekki nóg að vita hvað gera skal — og framkvæma ekki neitt. f*á er það megingalli á þeim ísl. lögum, er kveða á um varnir gegn útlendum farsóttum, að íslenzkum sjómönnum getur haldist. uppi óátalið að hafa dagleg mök við útlend fiski- skip, sem aldiei hafa komið hjer við land. Öll ákvæði laganna eru iitils virði fyrir þjóðina og koma að Jitlu haldi, ef þetta á að við gangast. En hér get ég verið stuttorður, því að um þetta atriði hefir margsinnis verið ritað að undanförnu. Allir virðast vera á einu máli um það, að þessi háski megi ekki líðast, og treysta þingi og stjórn að gera lagabót, sem dugi. Yfirleitt eru þau íslenzk lög næsta ófullkomin, er lúta að sóttvörnum gagnvart útlöndum. Páll Briem kemst svo að orði i niðurlagi rftgerðar sinnar um sóttvarnarlög íslands, að það þurfi „að setja ný lög um sóttvarnir gagnvart útlöndum, sem eigi við ástandið hér á landi, eins og það er nú“, Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.