Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 14

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 14
126 fjárlögunum 1888 og 1889 veitti þingið árlegan styrk til 5 aukalækna á þessum stöðum: 1. í Dalasýslu og Bæjar- hreppi í Strandasýslu þar kom læknir 1890 (Sigurður Sig- urðsson). 2. á Seyðisfirði ásamt meðMjóafirði, Loð-. mundarfirði og Borgarfirði; þar kom læknir 1888 (Guðm. Sclieviug). 3. á Skipaskaga á Akranesi moð 4 syðstu hreppum Boj garfjarðarsýslu; þar kom læknir 1886 (Ólafur Guðmundsson). 4. í Dyrhólahreppi og Eystri og Vestri Eyjafjallahreppum; þar kom læknir 1887 (Stefán Gislason). 5. í Dýrafirði ásamt Önundarfirði, Siigandafirði og Arnarfirði; þar kom læknir árið 1888 (Oddur Jónsson). í fjárlögunum 1892 og 1893 var enn bætt við fjárveiting til aukalæknis í ÍMngeyjarsýslu fyrir austan Jökulsá; þar kom læknir 1890 (Björn Blönal) og ennfremur tii auka- læknis i Ólafsvík með vesturhluta Snæfellsnessýslu; þar kom læknir 1892, (Gísli Péturson). í fjárlögunum 1894 og 1895 var enn bætt við þessum aukalæknishéruðum: 1. Hérað ið mi 11 i S t r a u m f j arð a rá r í Hnappadalssýslu og Langár á Mýrum; þar kom læknir 1894 (Friðjón Jónsson) 2. Eyjahreppur og Múla-og Gu fu- dalshreppar í Barða strandasýslu; þar kom læknir 1897 (OddurJónsson). 3.Breiðdals- Beruness- og Geitlands. hreppar í Suðurmúlasýslu; þar kom læknir 1897 (Ó. Thor- lacius). 4. Grunnavíkur- og S léttuhreppar í ísafjarð. arsýslu; þar er enn iæknislaust. 5. Strandasýsla; þar kom læknir 1897 (Guðmundur Scheving). 6. Grýtubakka- Háls- og Ljósavatnshreppar; þar kom læknir 1894 (Sig- urður Hjörleifsson). í fjárlögunum 1896 og 1897 var loks bætt; við þessum aukalæknishéruðum : 1. Grímsnes- Biskupstungn a- Hrunamanna- Gnúpverja-Skeiða- og Þingvallahreppum i Árnessýslu, þar kom læknir 1896 (Magnús Ásgeirsson). 2. Broiðaból- staðar- Engihlíðar- Vindhælis- Torfalækjar- og Svínavatnshreppum í Húnavatnssýslu; þar kom lækni 1897 (Sigurður Pálsson). 3. Breiðdals- Valla- Fljótsdals- hreppar, Fellah'reppur fyrir ofan Þorleifará og Jökuls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.