Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 12

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 12
124 þá settur Þórður Guðmundsen og fékk hann veitingu fyrir því 1876. 3. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Páll Blöndal fékk veit' ingu fyrir því héraði 1876. 4. Sn æfellsness-, Hnappadals- og Dalasýsl a og F1 ateyj- arsókn í Barðastrandarsýslu. Frá þvi árið 1867 hafði Hjörtur Jónsson verið héraðslæknir þai’ vestra og setið í Stykkishólmi. 5. Barðastrandarsýsla að undanskilinni Flatoyjar- sókn. í þetta hérað kom enginn sérstakur læknir fyr on árið 1881; var það veitt Davíð S. Þorsteinssyni. 6. ísafjarðarsýsla; því héraði hélt hóraðslæknirinn í norð- urhluta Vesturamtsins Porvaldur Jónsson, er hafði verið þar síðan 1863; veitt embættið 1865. 7. Strandasýsia og Garpsdals- og Staðarprestakall í Barðastrandarsýslu; Ólafur Sigvaldason fekk veitingu fyrir því 1876. 8. Húnavatnssýsla fyrir vestan Blöndu. Þar var Þorvarður Kérúlf settur 1875 eftir Jósep Skaftason en Júlíus Haildórson fékk veitingu fyrir því 1876. 9. Húnavafnssýsla fyrir austan Blöndu og Skaga- fjarðarsýsia að fráskildum Fells- Barðs- og Knappstaðaprestaköllum; fékk Bogi Pétursson veit- ingu fyrir því 1876.1 10. I\au þrjú prest.aköll í Skagafjarðarsýslu, «r nú voru nefnd, og Hvanneyrar- Kvíabekkjar- og Miðgarðaprestaköll í Eyja- fjarðarsýslu; í þetta hérað fékst ekki sérstakur læknir fyr enl879; þá var þar settur Helgi Guðmundsson, er fékk veit.ingu fyrir embættinu árið eftir. 11. Hinn annar hluti Eyjafjarðarsýslu og Svalbarðs- * sókn, J^aufáss-, Höfða- og Hálsprestaköll í Þing- eyjarsýslu; þar var þá fyrir héraðslæknir Porgn'mur 1) Árið 1877 var gerð sú breyting, að 8. hérað skykli eftirleiðis taka yfir alla Húnavatnssýslu neraa Bólstaðarhlíðarlirepp, soni skyldi fylgja 9. lhj. eius og áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.