Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 53

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 53
165 Sumar hættulegustu drepsóttirnar eiga hvergi fast heimili i álfu vorri. Pess vegna hafa komist á ýms samtök milli Norðurálfu þjóðanna, er miða að því, að vernda álfuna i heild sinni fyrir þeim. Af slikum sóttum má nefna kóleru, pest (svarta dauða) og gula hitasótt. Kólera og pest eiga heima í Asiu, en gula hitasóttin í Ameriku og Afriku. Pestin hefir komið hingað1, en hvorki kólera né gul hitasótt, enda mundu þær tvær sóttir naumast geta náð hér niikílli litbreiðslu, nema ef vera skyldi um hásumas í miklum hitum. Fámenni vort og strjálbygð veldur því, að ýmsar farsóttir, sem heima eiga í öðrum löndum Norðurálfunnar, hafa aldrei fengið fast aðsetur hér á landi, t. d. mislingasótt, skarlatssótt, influenza og kíghósti. Bólusóttin er að mestu horfin úr heim- inum síðan bólusetniug fór að tiðkast2, en þó er hiin ekki með öllu útdauð og oft verður hennar vart á næstu grösum, t. d. á Englandi. íslendingar hafa þvi í mörg horn að líta, miklu fleiri en aðrar þjóðir, af þvi að á íslandi eru miklu færri sóttir heimasóttir, og þær sóttir mikiu íleiri en annarsstaðar, sem varna þarf inn í landið. En hingað verða allar útlendar farsóttir að koma sjóleið- ina, önnur leið er ekki tU. Engin sóttkveykja getur borist i loftinu landa á milli. Allar útlendar farsóttir, þær sem hingað berast, koma á skipum annaðhvort í sjúkum mönnum (eða skepnum), eða dauðum munuin. Allar varnir hér á landi gegn því, að útlendar sóttir ber- ist inn í landið, hljóta þess vegna að Júta að þessu eina atriði: að gæta þess, að útlendar sóttkveikjur berist ekki hingað á skipum, sem koma frá öðrum löndum, eða hafa átt rnök við útlend skip á sjó úti. Til þess íitheimtist — 1) að öll skip, sem frá útlöndum koma, leggi hvergi að landi annarsstaðar en á lög- giltum höfnum, og — 2) sanni þar, að engin farsótt, sem hér er ekki innlend, gangi á þeim stað, eða þeim stöð- 1 Svarti dauði, Eir bls. 9i). 2 Um bólusótt og bólusetningu, Eir I, bls. 97.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.