Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 35

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 35
147 auk þess er lítið af öðrum næringarefnum en kolvetnum. í vatnsgraut má gera ráð fyrir 4/5 af vatni og */,, af nær- ingarefnum, nálega eingöngu kolvetnum. Mjólkurmatur er miklu veigameiri en þó má gera ráð fyrir 8/4 af vatni */4 af næringarefnum, en þessi */4 hefir allar tegundir næringarefna í sér, svo að mögulegt er að lifa án mjólk- urmat einum og halda likamanum við, en það þarf svo mikið af vöxtunum að engin líkindi eru til að menn hafi lyst. á þvi til lengdar. Þetta á við mjólkurmat úr nýmjólk. Ef undanrenning er brúkuð, verður fltan of lítil til þess að menn lifl á því einu saman, en engu að siður er undanrenning hent- ug og ódýr til mjólkurmatar, ef menn gæta þess að eins að þessir réttir eru góðir með öðru góðu, en ekki einhlítir. Suðan hefir einkum tvenskonar áhrif á kornmatinn, hún bæði bleytir upp stivelsið (sterkjuna), sem er helzta næringar- efnið i honum, og við hitann springa himnurnar utan um sterkjukornin, og sterkjan verður á þennan hátt liálf kvoðu- kend, en þá er hún auðmeltust. í’að er því áríðandi að mjöl- matur og kornmatur allur sé vel soðinn, og æfinlega ætti að bleyta hann upp í köldu vatni nokkra stund áður en farið er að sjóða. Mjöl þarf ekki að standa lengi, 1—2 klukkustundir, hafragrjón og aðrar tegundir af mjúkum grjónum (> klukku- stundir, en harðari grjón helzt 12 kl. stundir. I’egar þau hafa verið bleytt þannig, eru þau ekki látin í pottinn fyr en suðan er komin upp. Stundum er mjölmatur steiktur í feiti (pönnukökur, lumm- ur, eplaskífur o. s. frv.), en sjaldnast borðað svo mikið af, að þess gæti mikið að því er snertir næringargildi, enda er það hentast, því að feitin, sem hann er steiktur í verður æfinlega óholl fyrir meltinguna, aí því að hún ummyndast að nokkru leyti við hitann. Brauðgerð er sú tegund matreiðslu af kornmat, sem mest kveður að nálega alstaðar, að minsta kosti í Norðurálfu, nema ef til vill hér á landi, einkum fyrri á tínmm. Nú inunu íslendingar hafa lært hana fyllilega, að vöxtum, ef ekki að gæð- um. Mönnum hefir talist svo til að helmingur allra þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.