Eir - 01.07.1900, Page 15
127
dalshreppur fyrir ofan Gilsá, að mestu leyti hið núver-
andi Fljótsdalsliérað, óskipað enn.
fegar Alþingi haíði stofnsott öll þessi aukalæknishóruð og
flestöll voru skipuð læknum, kom það fram, að talsverð óánægja
varð með héraðaskiftinguna; allir vildu eiga sem hægast moð
að ná til læknisins. Á alþingi 1895 skoraði því neðri deild
þingsins á stjórnina, að búa undir næsta þing frumvarp til
laga um nýja skipun læknahéraðanna. Stjórnin varð við þess-
ari áskorun og lagði fyrir þingið 1897 frumvarp um þetta
efni, er gekk fram en þó með breytingum, sem stjórnin okki
gat gengið að. A þinginu 1899 var málið tokið upp aftur og
gekk þá frumvarpið fram og var samþykt som lög 18. okt.
1899. Samkvæmt þeim lögum er landinu skift í 42 læknis-
héruð, og af þeim eru nú við aldainótin 30 skipuð héraðslækn-
um; í 3 héruð er læknir settur fyrst um sinn.
Læknahéruðin og takmörk þeirra eru greind í 1. árg.
„Eirai “ bls. 113—116.
Nú eru þessi héruð skipuð þossum læknum: 1. lleykja-
vikurhérað Guðinundi Björnssyni; 2. ísfjarðarhérað, þar
er settur fyrst um sinn Jón Porvaldsson; 3. Akuroyrarhór-
að Guðmundi Ilannessyni; 4. Seyðísfjarðarhérað Kristjáni
Kristjánssyni; 5. Kefl avík urhérað Þórði Thoroddsen; 6.
Barðastrandahérað Sigurði Magnússyni; 8. Sauðáikróks-
hérað Sigurði Pálssyni; 9. Borgarfjarðarhérað Páli Blöndal;
10. Stykkishólmshérað Davíð S. Thorsteinssyni; ll.Dala-
hérað Sigurði Sigurðssyni; 12. Strandahérað Guðmundi
Scheving; 13. Húsavíkurhérað Gísla Péturssyni; 14. Vopna-
fjarðarhérað Jóni Jónssyni; 15. Hróarstunguhérað
Stefáni Gíslasyni; 16. lleyðarfjarðarhérað Friðjóni Jens-
syni; 17. Hornafjarðarhér að Þorgrími Pórðarsyní 18. Síðu-
hérað Bjarna Jenssyni; 19. Rangárhérað Ólafl Guðmunds-
syni; 20. Eyrarbakkahérað Ásgeiri Blöndal; 21. Skipa-
skagahérað Ólafi Finsen; 22. Ólafsvíkurhérað Halldóri
Steinssyni; 23. Pingeyrarhérað Magnúsi Ásgeirssyni; 25. Mið-
fjarðarhérað, í því situr héraðslæknir Júlíus Halldórsson —
óútkljáð enn, hvort Júlíus tokur Blönduóshérað eða Miðíjarð-