Eir - 01.07.1900, Page 46

Eir - 01.07.1900, Page 46
158 Úr jurtaríkinu. Eggja- hvítu- efni °/o Fita °/o Tré- efni °/o Önnur kol- vetni °/o Sölt o/o Vatn °/o Hrísgrjj'm 7,o 0,5 0,5 78,5 0,5 13,o Hveitimjöi, fínmalað . 9,o l,o 0,5 74,o 0,5 15,o Riígur, nígmjöl og bygg 11,5 1,B 1,0 7 1 ,o 1,0 14,o Iíaframjöl . . . ‘. . 1 3,5 6,o 2,0 67,o 2,0 9,5 Baunir (gular ertur) heiiar 22,5 l,5 5,0 53,o 2,5 15,5 liýðislausar . . 21,o 1,° 2,5 61,o 2,0 12,5 Sykur n H n 96,0 n 4,° Kartöflur 2,o 11 i,° 21,o 0,5 75,5 Rófur 2,o 11 i,° 9,o 1,5 86,5 Grænkál 4,o l,o 2,o 11,5 1,5 80,o Blómkál 3,o 0,5 1,° 4,o 1,5 90,o Tafla þessi er tekiu eftir Clir. Jiirgensen: „Mad og I)rikko“ og „De menneskelige Födemidlers kemiske Sammensætning“, eftir sama höfund, og er enda fleira í grein þessari tekið eftir honum. Þoss má geta, að slíkum töflum ber aldrei nákvæmlega saman, og er það eðlilegt, þegar litið er til þess, að fæðutegundir eru nálega aldiæi eins, en það fer eftir eldi dýra, jarðvegi, áburði o. s. frv. (Niðurl.). vornir gegn úférciðslu nœniro ajúfídónia. Eftir Gusm. Björnsson. II. Sóttvarnir. Því er oft hreyft, að sóttvarnir séu dýrar, of mikiö fé fari til þeirra. En hvað kosta þá veikindin? Og hvað kostar mannslífið? fessum spurningum heflr áður verið svarað i „Eir“ (J árg. bls. 2—4). Ef manndauði minkar, þá ber það vott um, að veikindi hafa þvorrað: ef gerðar eru heilbrigðisráðstafanir hér á landi, sem rýra veikindi yfirleitt að þeim mun, að ár-

x

Eir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.