Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 30

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 30
142 hentuga fæðu, sem geymist vel og er fyrirferðarlítil, svo rnikill munur er á eða skyrsáunum. Fæðu sem ekki setti sýiu i magann, og sem mundi draga úr þvi iióflausa spónamataráti, sem nú tíðkast og ollaust veldur ýmsuin meltingarkvillum. Þegar rnonn væru um stund búnir að venjast við ostagerð til heimilisþarfa, má gera ráð fyrir að þeim iærðist að búa til verzlunarvöru innanlands og jafnvel utan. Nú þegar hafa Rang- vollingar nokkrir komizt upp á svo góða ostagerð, að þoir geta selt hann í Reykjayík fyrir 70 aura pundið. Eg gatþessáðan að dýrindisostur í útlöndum hefði svipaðan keim og súrt smjör. Sá ostur verður ekki búinn til nema á einum stað á Frakk- landi. Það er ekki allsendis ólíklegt, að hér séu nokkur skil- yrði fyrir að búa hann til ef kunnáttu vantaði ekki. En þetta snertir meira búfræði en heilsufræði. Mysuost er rétt að minnast á. Hann er búinn til á þann hátt, að mysan er seydd þangað til mest alt vatn er farið. Verður þá eftir grautur harðari eða linari, sem að mestu er úr mjólkursykri, en auk þess er nokkurt ostefni í honum. Hann hefir þvi í raun réttri töluvert næringargildi, en það er ekki borðað svo mikið af honum, að þessa gæti mikið. Ekki er unt að segja neitt með vissu um það hve vel hann meltist. Skyr er sú fæða, sem einna mest er búið til af úr mjólk- inni, en enda þótt skyrgerð hafi tíðkast hér frá fornöld, eins og sjá má af fornsögunuin, vantar mikið á að hún sé alment í góðu lagi. Oft er skyrið með draflastykkjum (“graðhestaskyr"), oft með elli eða moldarbragði, oft með hörðum kekkjum („þorn- unarskyr"), og gerir alt. þetta þennan mat óljúffengan. Skyrið hefir nálega alt ostefnið úr mjólkinni og þær fituleyfar sem verða eítir í undanrenningunni, sem auðvitað eru mismiklar. Auk þess er altaf töluvert af mysu eftir, og þegar skyrgeyin- ist, hleypur ólga í það, og það súrnar. Það má telja víst, að þykkt skyr haft mikið næringargildi, en það verður þeim mun minna sem skyrið er mysumeira og þynnra. Mér vitanlega eru engar efnarannsóknir til sem geta frætt menn um sam- setningu skyrs, og væri það þó þarflegt að þekkja hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.