Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 55

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 55
167 allar þær höfuð-ráðstafanir, sem nú liafa verið taldar, og margt fleira, og þau lög þarf að kunngera erlendis á holztu tungu- málum Norðurálfunnar, einkum í þeim löndum, er verzlunar- viðskífti eiga við hér lenda menn, eða hingað sækja til fiski- veiða. Öllum hlýtur að vera það ljóst, að slik varnarákvæði eru nauðsynleg. Enda hafa hér á landi verið sett lög, sem fela i sér flest þau sóttvarnarfyiirmæli, sem nú voru nefnd, en þó ekki öll. Þessi eru hin holztu íslenzk lagaboð, er lúta að því, að vernda landsmenn fyrir útlendum farsóttum: Tilskipun 8. febr. 1805 um Quarantaine-ráðstafanir i Danmörku og Noregi. Lög 17. des. 1875 um mótvarnir gegn því, að bólusótt og hin austurlenzka kólerusótt og aðrar næmar sóttir flytjist til ís- lands. Lög 24. okt. 1879 um viðauka við sóttvarnarlög 17. des. 1875. Viðaukalög 18. des. 1897 við sóttvarnarlög 17. des. 1875. Páll amtmaður Briem hefir ritað rækilega um öll þessi lagafyrirmæli í tímariti sínu (Lögfræðingur 2. árg. 1898) Yfir- lit yfir sóttvarnarlög íslands) og visa ég mönnum á þá ritgerð, að þeir lesi hana. Hér skal að eins minnast á tvö atriði, tvo galla, sem miklu meini geta valdið. í lögum 17. des. 1875, 5. gr., er stjóminni veitt vald til þess, að hafa sóttvarnarhús til reiðu í nokkrum kaupstöðum og kauptiinum (Reykjavík, Vestmannaeyjum, Patreksfirði, ísa- firði, Akureyri, Seyðisfirði og Eskifirði), til skýlis yfir sóttveika sjómenn. En lögin gera ráð fyrir þvi, að þessi hús séu leigð tíma og tima í senn. Það er gallinn. Því að hentug hús til hjúkrunar og einangrunar á sjúklingum með næma sjúkdóma mun ekki auðleikið að fá á þessum stöðum i einni svipan. Sóttmengað skip getur borið að landi, þá er minst vonum varir, og hitt alt óviðbúið. Ef vér heimtum stranga varúð af aðkomumönnum, þá er það lika skylda vor, að sjá þeim fyrir góðri hjúkrun, ef þörf gerist, og tafarlausri aðhlynningu. Ef skip kemur að landi og flestir skipsmenn liggja fárveikir í bólusótt, kóleru, svarta dauða, eða annari næmri sótt, þá er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.