Eir - 01.07.1900, Page 39
svo sé hér á landi, því að víða, mjög viða, bragða menn þær
ekki, og leggja enga stund á ræktun þeirra. Segja þó biifi óðir
menn, að mikili sé munur <á því hve miklu meiia virði séu
afurðir þess túnblotts, sem notaður er til kartöfluræktunar,
held.ur en til t.öðufengs. I’að sýnir bezt, hve kartöílurækt hér
er á lágu stigi, að mikið er flutt af þoim inn í landið, þrátt
fyrir það þó þær séu ongan veginn algeng fæða nema i kaupstöð-
um ogsjávarsveitum,og einstöku landsveitum t. d. ltangárvöllum.
Samkvæmt skýrslum voru læktaðar rúmar 12000 tunnur
af kartöflum árið 1898, og aðfluttar það ár tæpar 3000 tunnur.
Það er rækt.að hér um bil J/5 tunnu á hvert mannsbarn.
Nú kemur þetta ekki jafnt niður á landið alt, þvi að ræktin
er svo langmost í Suðuramtinu (einkum Rangórvalla- og Árnes-
sýsluin), að i því amti einu er ræktað 5 sinnum meira en í
öllum hinum til samans.
Rf borið er saman næringargildi rúgs og kartafla og vei ðið
á þessum tveimur fæðutegundum, þá kemur það fram að
kartöflurnar oru töluvert dýrari. Tunna af rúgi = 200
pd. kostar l(i,ookr.; i lienni oru 112 pd. sterkja; hvert pd. af
henni kostai þá rúml. 11 aur. — 1 tunna kartöflur = 170 pd.
kostar 8,oo kr.; í því eru 34 pd. af sterkju; hvertpund kostar
þá 23ya eyri. Og ef litið er til eggjahvítuefnanna i báðum
þessum fæðutogundum, broytir það engu til batnaðar fyrir
kartöflurnar, síður en svo. En þessi verðmnnur er ekki eðli-
legur, og liann komnr ekki niður á þeirn, sem rækta þær
sjálflr til heimanota. Pað nær ekki nokkurri átt, að tilkostn-
aður sé svo mikill við kartöflurækt, að það borgi sig okki að
selja þær töluvert ódýrari. En þetta óeðlilega háa verð sýnir
ljósast hve lítið or ræktað í samanburði við þörf manna.
Og enda þótt menn rækti ekki til sölu, þá eru þær notadrjúg-
ur búfengur, sem gætu sparað bændum kaup á margri korn-
matartunnunni.
Kartöflur hafa enn þann kost að þær eni óleiðigjarn mat-
ur; þær þurfa litilijörlega matreiðslu, ekki annað en suðu.
Rær eru enganveginn toimeltar, en auðmeltastar erti mjelaðar
kartöflur, eu svo eru fæstar islenzkar, enda íalla þær íslend-