Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 39

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 39
svo sé hér á landi, því að víða, mjög viða, bragða menn þær ekki, og leggja enga stund á ræktun þeirra. Segja þó biifi óðir menn, að mikili sé munur <á því hve miklu meiia virði séu afurðir þess túnblotts, sem notaður er til kartöfluræktunar, held.ur en til t.öðufengs. I’að sýnir bezt, hve kartöílurækt hér er á lágu stigi, að mikið er flutt af þoim inn í landið, þrátt fyrir það þó þær séu ongan veginn algeng fæða nema i kaupstöð- um ogsjávarsveitum,og einstöku landsveitum t. d. ltangárvöllum. Samkvæmt skýrslum voru læktaðar rúmar 12000 tunnur af kartöflum árið 1898, og aðfluttar það ár tæpar 3000 tunnur. Það er rækt.að hér um bil J/5 tunnu á hvert mannsbarn. Nú kemur þetta ekki jafnt niður á landið alt, þvi að ræktin er svo langmost í Suðuramtinu (einkum Rangórvalla- og Árnes- sýsluin), að i því amti einu er ræktað 5 sinnum meira en í öllum hinum til samans. Rf borið er saman næringargildi rúgs og kartafla og vei ðið á þessum tveimur fæðutegundum, þá kemur það fram að kartöflurnar oru töluvert dýrari. Tunna af rúgi = 200 pd. kostar l(i,ookr.; i lienni oru 112 pd. sterkja; hvert pd. af henni kostai þá rúml. 11 aur. — 1 tunna kartöflur = 170 pd. kostar 8,oo kr.; í því eru 34 pd. af sterkju; hvertpund kostar þá 23ya eyri. Og ef litið er til eggjahvítuefnanna i báðum þessum fæðutogundum, broytir það engu til batnaðar fyrir kartöflurnar, síður en svo. En þessi verðmnnur er ekki eðli- legur, og liann komnr ekki niður á þeirn, sem rækta þær sjálflr til heimanota. Pað nær ekki nokkurri átt, að tilkostn- aður sé svo mikill við kartöflurækt, að það borgi sig okki að selja þær töluvert ódýrari. En þetta óeðlilega háa verð sýnir ljósast hve lítið or ræktað í samanburði við þörf manna. Og enda þótt menn rækti ekki til sölu, þá eru þær notadrjúg- ur búfengur, sem gætu sparað bændum kaup á margri korn- matartunnunni. Kartöflur hafa enn þann kost að þær eni óleiðigjarn mat- ur; þær þurfa litilijörlega matreiðslu, ekki annað en suðu. Rær eru enganveginn toimeltar, en auðmeltastar erti mjelaðar kartöflur, eu svo eru fæstar islenzkar, enda íalla þær íslend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.