Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 13

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 13
125 Johnsen, sem hafði fengið veitingu 1874 fyrir hinu gamla læknishéraði í nyrðri hluta Norðuramtsins. 12. Hinn annar hluti Þingeyjarsýslu að undanskild- um Svalbarðs- og Sauðanessprostakö 1 ]u m ; það hérað var læknislaust til 1882, er Jón Sigurðsson fékk veitingu fyrir þvi. 13. I3au tvö prestaköll i ÍMngeyjarsýslu, sem nú voru talin og Skeggj astaða- og Hofsprestakall i Norðurmúlasýslu; þar hafði Einar Guðjohnsen verið læknir síðan 1873 og fékk veitingu fyrir héraðinu 187<». 14. Öll önnur prestaköll i Norðurmúlasýslu og Valla- ness- og Hallormsstaðapros taköl I i Suðurmúla- sýslu; Þorvarði Kérúlf var veitt þetta emhætti 1873. 15. Hinn annar hluti Suðurmúlasýslu suðuraðBeru- firði; það emhætti fékk Fr. Zeuthen, sem hafði verið settur héraðslæknir í Austuramtinu síðan I8t»8 og fongið veitingu fyrir því 1874. 16. Hofsprestakal 1 í Suðurmúlasýsln og öll Austur- Skaftafellssýsla; í það hérað fekst ekki sórstakur læknir íyrr en 1886, er það var veitt Porgrimi I’órðarsyni. 17. Vestur-Skaftafellssýsla; þar var Sigurður Ólafsson skipaður 1876. 18. Rangárvallasýsla; því héraði hélt Tómas Ilallgríms- son, sem hafði fengið veitingu 1874 fyrirhinu gamla hér- aði, sem náði yfir Árnes- Kangárvalla- og Vestur-Skaíta- fellssýslu. 19 Ainessýsla; þar var enginn sérstakur Jæknir fyr en • 1877, er Guðmundi Guðmundssyni var veitt embættið. 20. Vestmannae yjar; IJar var forsteinn Jónsson siðan 1865; fékk veitingu 1867. í þau héruð, sem enginn læknir var i, þegar þessi nýju læknaskipunarlög frá 1875 komu út, fekst smásaman læknir og var þetta mikil breyting til batnaðar frá því sem áður var, en héruðin voru víðáttumikil og því víða afar-örðugt að ná til læknis, einkum á vetrardegi, svo það leið eigi á löngu áður en menn sendu Alþingi bænarskrár um að fá fleiri lækna og í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.