Eir - 01.07.1900, Qupperneq 64
176
um útbúnaði, svo að hægt sé að taka þau til afnota án nokkurs
fyrirvara, ef útlenda farsótt ber að höndurn. í minni kaup-
stöðum og þéttbýlum sjávarþorpum veiðtir að sæta því, að
leigja hús til slíkra nota i hvert sinn, er farsótt ber að hönd-
um, sem mikill voði stendur af, hvort heldur voðinn er mest
megnis í því fólginn að veikin bani flestum sem fá hana (ill-
kynjuð barnaveiki eða illkynjuð taugaveiki o. s. frv.), eða í þvi,
að sóttin murii verða alaralmenn ef öflugum vörnum er ekki
beitt (mislingai', skalatssótt, Inflúensa o. s. frv.). í öllum al-
mennum sjúkrahúsum á landinu ættu að vera sérstakar, af-
skektar stofur, til þess að taka á móti sjúklingum með þá
næma sjúkdóma, sem tiðastir eru innanlands (t. d. taugaveiki.)
í strjálbygðum sveitum verður naumast hjá þvi komist að hafa
sjúklingana í heimahúsum, og í kaupstöðunr þar sem engin
sjúkrahús eru til, verður líka oftast að liafa sjúkiingana heima.
Pá er svo stendur á er um tvent að veija—einangra sjúkl-
ingi nn á heim ilinu eða sóttkvía heirniliðíheild sinni.
Ef sótt heflr komist á möig heimili hvert i grend við annað,
getur komið til mála að sóttkvia heil kauptún, hverfi
eða sveitir. En slík sóttkvíun er afarerfið og leggui'lika svo
hörð bönd á atvinnuvegi manna, að lrenni er óviða beitt nú á
dögum En þá má banna sanrkomur, manrrfundi, nress-
ur og skólagöngur, nrinsta kosti þau mannamót, sem eng-
in nauðsyn er að (hátiðir,) eða nrikil hætta stendur af (skóla-
göngur barna o. s. frv.).
Ég hygg að alþýðu nranna varði mestu að vita hvers ber
að gæta, ef sóttveikur maður liggur í heimahúsum, til þess að
a) sóttkveikjan komist. ekki úr honum í aðra heimilismenn,
eða b) af heimilinu inn á önnur heimili. Um þetta tvent
vei'ður þá aðallega talað.
a) Meðferð á sóttveikuin luöiinum í heiiualiiísuin.
Að vísu eru nú hér á landi fult eins margir læknar að tiitölu
við tólksfjölda, eins og í öðrum löndurn, en strjálbygðin
veldur þvi, að flestir eiga sanrt sem áður góðan spöl til