Eir - 01.07.1900, Page 21

Eir - 01.07.1900, Page 21
133 dýrum, en verða að geymn sér meiri eða minni forðn. Rkki flskast heldur vel, ef menn geta jafnótt lokið veiðinni. Þar rekur þá að þvi sarna; monn vruða að fara svo með fiskinn, að hann get.i geymst óskemdur. [’á kemur sú spuming til athugunar, hvort unt sé að geyma kjöt svo, að það verði ekki verri fæða. Geymslunð/'erðimar eru tnargar, en allar i þvi fölgnar að verja rotnun, fara svo með matvælin, að rotnunarbakteriur þrífist eklci i þeim, þótt þær koinist að, eða drepa þær sein loða við, og varna síðan nýjum að komast að. Menn salta kjötið, reykja, þurka (herða), siirsa, ísverja og sjóða niður, og enn fleiri aðferðir eru til, eu tiðkast. eklci hér á landi svo ég viti. Saltað kjöt. og firkur tekur töhiveiðum breytingum öðrum en að bragðiuu. fað missir nokkuð af sínum eðlilega vökva; verður því þyrkingslegra og strembnara og tormeltara. Þegar það er bleytt upp og afvatnað, af þvi saltið hofir verið of mikið, nær það sér ekki aftur, en nokkuð af næringarefnum þess missist í vatnið, og enda i pækillnn, ef hann heflr staðið á því. Iteykt kjöt tokur í sig ýmisleg rotnunarverjandi ofni úr reyknum, sem voita því hið einkennilega bragð, og auk þess þornar það töluvert. Mönnum hæt.tir til að reykja of lengi, þurka of mikið. Sé það ekki gert, má segja að roykt kjöt og fiskur meitist vel, en ofhangið og þurt er það tortuggið og tormelt. Kjöt af landdýrum er ekki þnrkað hér á landi svo ég viti, on Færeyingar fara svo með kindakjöt. Fiskur er liertur enn, þótt lítið sé i sainauburði við það, sein áður var, þegar hann var verzlunarvara í útlöndum í góðn gengi. Hann hefir ákaflega rnikið af næringarefnum, BO hluta eggjahvítu- ofna af 100, en tannraun er að tyggja hann svo, að hann verði auðmeltur. Þó getur verið álitamál, hvort þessi tanmaun hefir ekki verið tönnunum holl. Vist er um það, að tannáta og tannpína hafa farið i vöxt um leið og harðfiskur livarf, hvort sem orsökin er þessi eða önnur. Freð- fiskur er aiiðtnggnastur og aðgengiiegastur fyrir meltingai-fær- in, Heitir þorskhausar hafa ekki mikið næringargildi, því að

x

Eir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.