Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 50

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 50
162 leyti skamt á veg komnir. Lög 3. jan. 1890 (um lögreglu- samþyktir fyrir kaupstaðina) heimila kaupstöðum landsins að setja í lögi'eglusamþyktir sínar ákvæði um alment hreinlæti og þrifnað, en þau ákvæði í hinum gildandi lögreglusamþyktum eru mjög af skornum skamti. í tilskipun 4. maí 1872 (um sveitastjórn á íslandi) segir svo í 15. gr. að „Hreppsnefndir skulu, hver í sinum hreppi, hafa gætur á heilbrigðisásigkomu- laginu í hreppnuin, samkvæmt þeim reglum, sem amtsráðið eða landshöfðingi skipar fyrir um það.“ Slika reglugjörð hefir amtsráðið í Norður- og Austuramtinu samið, (pientuð í Lög- fræðing 2. árg. bls. 84—86), en þessu mun ekki hafa verið geflnn mikill gaumur, enda ákveða lögin ekki neina hegningu á þá menn, er brjóta kynnu ákvæðin i þess konar heilbrigðis- reglum. í Suður- og Vesturamtinu var fyrir nokkru borið undir sýslunefndir, hvort þeim litist ekki ráðiegt að gefnar væru út einhverjar reglur um hreinlæti og þrifnað á sveitaheimilum (um salerni, vatnsból o. fl.), en sýslunefndirnar voru flestar á móti því! Er það ijós vottur um hugaríar manna og þrifn- aðartilfinningu. Það er amtmaður Július Havsteen, sem gert hefir þessar lofsverðu tilraunir, bæði i Norður og Austuramt- inu, meðan hann var þar, og seinna í Suður- og Vestur- amtinu. Þó er auðsæ mikil framför i öllum heimilisþrifnaði á síð- ari hluta hinnar liðnu aldar1, og vonandi verður sú framför enn greiðstígari á nýju öldinni, svo margir eru iæknarnir orðnir, og svo margir skólarnir. Má vænta þess að hugsunarháttur- inn breytist óðum til batnaðar, og verði þess ekki langt að bíða að þjóðin finni til þess, að þörf or á heilbrigðislögum (þrifnaðarákvæðum) engu síður en sóttvarnarlögum. Menn furða sig oft á því, að margar manneskjur halda heilsu og ná háum aldri, þó að þsér lifi alla æfi í verstu hreys- u'm við argasta sóðaskap; suma furðar svo mjög á þessu, að þeir halda að hreinlætisprédikanir Jæknanna séu hégóminn einn og markleysa. Ég býst við því, að flestir þeir, sem þettalesa, 1 Þetta er skrifað í janúarmán. 1901.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.