Eir - 01.07.1900, Page 43

Eir - 01.07.1900, Page 43
155 gefandi peningar fyrir, — fyrir þá sem hafa efni á því. Kn hér á landi er kaffleyðsla svo mikil, að það má eflaust segja, að töluvert af henni sé óhóf. Eftir skýrslum, fluttust inn í landið árið 1898, alls 483264 pd., eða að moðaltali flVs P1' * hvert mansbam. Nú er ólíku saman að jafna moð sveitafólk og þurrabúð- arfólk. Sveitafólk hefir flest nóg af mjólk, og þeim or okki þörf á miklu kaffi, en öðru máli er að gogna, þar sem menn hafa ekki aðra hoita. drykki en kaffi; on monn verða aðeins að muna, að kaffið hefir ekkert næringargildi, getur ekki komið í stað fæðu, þótt það um stund slökkvi svengdartilfinningnna. Hér í Reykjavík er það svo, hvernig sem annarsstaðar kann að vera, að menn gleyma þessu. F'átæklingarnir lifa á kaffi og brauði. Og þótt hór séu þurrabúðarmenn flestir, þá má á flestum Hmum árs fá mjólk; og þótt hún sé dýr, má þó fá svo að nokkru nemi til næringar fyrir eitthvað af því kaffi, sem drukkið er, og enga næringu veitir. F.n það er líklega hér eins og annarsstaðar: fátæklingar eyða tiltölulega meira fyrir munaðarvöru en aðrir. Það_ er ekki kastandi þungum steini á þá, þótt þeir veiti sér hressingu, síst. hressingu, sem að jafnaði er ekki saknæmari en kaffið, en þá er óheppilega að verið, ef næringin minkar að sama skapi og munaðar- varan vex. Það mega íslendingar eiga, þeir kunna vel til þess að búa til kaffi. Það finnur hver sá, sem heflr átt því mótlæti að mæta, að drekka kaffi á Englandi og víðar i veröldinni. Og samt ausa þeir út,peningum fyrir „kaffibæt.i", „Exportkaffl* og hvað það nú heitir altsaman, seiri hvorki hefir næringar- gildi né hressandi áhrif, heldur þann kost einn, ef kost, skal kalla, að gera kaffið dálitið dekkra, svo það sýnist sterkara en það er. Þeini vöru verður engin bót mælt, að róttu lagi, og það ér hörmung, að vita. að síðustu árin (1K97 og 1898) var flutt inn í landið fyrir 110—120 þúsundir króna af kaffirót, hvort árið, og að pundatölu fullur helmingur á móts við kaffið.

x

Eir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.