Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 43

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 43
155 gefandi peningar fyrir, — fyrir þá sem hafa efni á því. Kn hér á landi er kaffleyðsla svo mikil, að það má eflaust segja, að töluvert af henni sé óhóf. Eftir skýrslum, fluttust inn í landið árið 1898, alls 483264 pd., eða að moðaltali flVs P1' * hvert mansbam. Nú er ólíku saman að jafna moð sveitafólk og þurrabúð- arfólk. Sveitafólk hefir flest nóg af mjólk, og þeim or okki þörf á miklu kaffi, en öðru máli er að gogna, þar sem menn hafa ekki aðra hoita. drykki en kaffi; on monn verða aðeins að muna, að kaffið hefir ekkert næringargildi, getur ekki komið í stað fæðu, þótt það um stund slökkvi svengdartilfinningnna. Hér í Reykjavík er það svo, hvernig sem annarsstaðar kann að vera, að menn gleyma þessu. F'átæklingarnir lifa á kaffi og brauði. Og þótt hór séu þurrabúðarmenn flestir, þá má á flestum Hmum árs fá mjólk; og þótt hún sé dýr, má þó fá svo að nokkru nemi til næringar fyrir eitthvað af því kaffi, sem drukkið er, og enga næringu veitir. F.n það er líklega hér eins og annarsstaðar: fátæklingar eyða tiltölulega meira fyrir munaðarvöru en aðrir. Það_ er ekki kastandi þungum steini á þá, þótt þeir veiti sér hressingu, síst. hressingu, sem að jafnaði er ekki saknæmari en kaffið, en þá er óheppilega að verið, ef næringin minkar að sama skapi og munaðar- varan vex. Það mega íslendingar eiga, þeir kunna vel til þess að búa til kaffi. Það finnur hver sá, sem heflr átt því mótlæti að mæta, að drekka kaffi á Englandi og víðar i veröldinni. Og samt ausa þeir út,peningum fyrir „kaffibæt.i", „Exportkaffl* og hvað það nú heitir altsaman, seiri hvorki hefir næringar- gildi né hressandi áhrif, heldur þann kost einn, ef kost, skal kalla, að gera kaffið dálitið dekkra, svo það sýnist sterkara en það er. Þeini vöru verður engin bót mælt, að róttu lagi, og það ér hörmung, að vita. að síðustu árin (1K97 og 1898) var flutt inn í landið fyrir 110—120 þúsundir króna af kaffirót, hvort árið, og að pundatölu fullur helmingur á móts við kaffið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.