Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 3

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 3
115 Almennasta orsökin til þessa mismunar er þó sú, að mjög margir menn, sem hafa fengið einhvern sjúkdóm á unga aldri, verða síðar alla æfl ómóttækilegir fyrir liann og því kemur hann sjaldnar fyrir á hinum efri aldursskeiðum; á þetta sér einkum stað um næma sjúkdóma. Margir af þeim eru miklu algengari á börnum og hálf-stálpuðum unglingum en á full- orðnum og eru þeir því oftast nefndir barnasjúkdómar; þar til má tolja bóiusótt, mislinga, skarlatssótt, hlaupabólu, rauða hunda, kíghósta, illkynjaða hálsbólgu (difterí) o. 11. Flestum af þessum sjúkdómum er þamiig farið, að sá, sem einu simii hefir fengið þá, fær þá vanalega aldrei aftur; ílestir hafa þá á barnsaldri og af því leiðir, að þoir eru sjaldgæflr seinna á æf- inni. Erlendis fá flest börn mislinga og því or s;i sjúkdómur þar talinn með barnasjúkdómum, en af því að land vort er svo afskekt, líður oft langt á milli þess, að mislingar flytjist til landsins og taka þeir því jafnt fullorðna, sem okki liafa haft þá áður, eins og börn. Þetta sýnir, að mismunur sá, som er á tíðleika sjúkdómsins á mismunandi aldursskeiði, stafar ekki frá mismunandi líkamseðli, heldur frá hinu, að þeir, sem eitt sinn hafa fengið sjúkdóminn, fá hann eigi aftur. Alveg eins og mislingasóttin, hefir einnig bólusóttin lnagað sór hér og á Grænlandi, að hún hefir tekið jafnt fullorðna og börn, sem ekki höfðu haft sóttina áður. Aftur á móti er svo að sjá, sem fullorðnum sé í raun og veru nokkru siður hætt við skarlatssótt en börnum og sama er að segja um þá barna- og unglingasjúkdóma, sem menn geta fengið oftar en oinu sinni, svo sem illkynjaða hálsbólgu. Svo virðist sem menn verði ekki eins móttækilegir fyrir flesta ákafa, næma sjúkdóma, þeg- ar þeir fara að eldast. En þó eru undantekningar frá þessari reglu og má til nefna lungnabólgu, heimakomu, kóleru. Merkilegt er það, að sumir barnasjúkdómar koma sjaldan fyrir á kornungum börnum, t. a. m. mislingar, skarlatssótt, hettusótt; taugaveiki kemur og sjaldan fyrir á börnum fyr on þau fara að stálpast. Ekki vitum vér heldur, hvernig á þoss- um mun stendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.