Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 24

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 24
136 Annað atriði er í því fóigið, að hitinn drepur sóttkveikjur, sem geta verið í kjötinu. t’essar sóttkveikjur eru stundum bakterí- ur, t. d. þegar kjötið er af dýrum, sem hafa verið berklaveik; stundum eru það blöðruormar, sem geta oiðið að bandormum í innýflum manna, ef þeir komast lifandi niður í þá; en þótt sullir komist niður í menn, verða þeir ekki að bandormum í þeim, heldur að eins ef þeir komast í hunda. Annarstaðar þrífast þess konar bandormar ekki. En þrát.t fyrir þettaverð- ur það aldrei of margbrýnt fyrir mönnum, að gæta allrar var- úðnr með sulli, þegar slátrað er, svo að þeir komist ekki í hundana og úr þeim í menn. Loks geta það verið tríkínar, sem geta valdið hættulegri veiki í mönnum, en trikínar eru ormategund sem varla hittist nema í svínakjöti. Annars er ekki óhjákvæmilegt að sjóða kjöt eða steikja til þess að drepa þessar sóttkveikjur. Rækileg reyking fær áorkað því. Enn fremur ætti matreiðslan að vera þannig, að kjötið veiði lystugra og bragðbetra fyrir hana. Loks á matreiðslan að fara þannig fram, að svo litið missist af nærandi efnum, sem unt er, en einmitt í þessu atriði er oft og einatt syndgað að þarflausu. Þegar kjöt er soðið eða steikt, verður að gæta þess að sotja ekki kjötið í hitann, fvrr en hann er orðinn svo mikill, að eggjahvítuefnin yzt í kjötinu storkni þegar í stað, en til þess þarf hér um bil suðuhita. Ef kjöt er soðið, er auð- gert að koma því svo fyrir með því að iáta það ekki ofan í, fyr en suða er komin upp. Þegar það er steikt, er ekki unt að fá nægilegan hita í fyrstu, ef steikt er á opinni pönnu, heldur vorður að gera það annaðhvort i lokuðum potti, eða holzt á pönnu i steikarofni. Þegar kjöt er soðið, lét.tist það um ljA, en þegar það er steikt, léttist það hér um bil um l/5. Við snöggan hita myndast skán um kjötið, sem varnar því, að nokkur efni komist út úr því, hvort held- ur er smekksefni eða næringarefni. Sé hin aðferðin viðhöfð, að setja kjötið niður í vatnið kalt eða volgt, þá rennur nokkuð af næringarefnum út i vatnið, og töluvert af smekksefnum kjötsins. I3að verðnr við það daufara á bragðið og dálítið nær- ingarminna. Þessi næringarefni oru eggjahvítuefni, og þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.