Eir - 01.07.1900, Side 13

Eir - 01.07.1900, Side 13
125 Johnsen, sem hafði fengið veitingu 1874 fyrir hinu gamla læknishéraði í nyrðri hluta Norðuramtsins. 12. Hinn annar hluti Þingeyjarsýslu að undanskild- um Svalbarðs- og Sauðanessprostakö 1 ]u m ; það hérað var læknislaust til 1882, er Jón Sigurðsson fékk veitingu fyrir þvi. 13. I3au tvö prestaköll i ÍMngeyjarsýslu, sem nú voru talin og Skeggj astaða- og Hofsprestakall i Norðurmúlasýslu; þar hafði Einar Guðjohnsen verið læknir síðan 1873 og fékk veitingu fyrir héraðinu 187<». 14. Öll önnur prestaköll i Norðurmúlasýslu og Valla- ness- og Hallormsstaðapros taköl I i Suðurmúla- sýslu; Þorvarði Kérúlf var veitt þetta emhætti 1873. 15. Hinn annar hluti Suðurmúlasýslu suðuraðBeru- firði; það emhætti fékk Fr. Zeuthen, sem hafði verið settur héraðslæknir í Austuramtinu síðan I8t»8 og fongið veitingu fyrir því 1874. 16. Hofsprestakal 1 í Suðurmúlasýsln og öll Austur- Skaftafellssýsla; í það hérað fekst ekki sórstakur læknir íyrr en 1886, er það var veitt Porgrimi I’órðarsyni. 17. Vestur-Skaftafellssýsla; þar var Sigurður Ólafsson skipaður 1876. 18. Rangárvallasýsla; því héraði hélt Tómas Ilallgríms- son, sem hafði fengið veitingu 1874 fyrirhinu gamla hér- aði, sem náði yfir Árnes- Kangárvalla- og Vestur-Skaíta- fellssýslu. 19 Ainessýsla; þar var enginn sérstakur Jæknir fyr en • 1877, er Guðmundi Guðmundssyni var veitt embættið. 20. Vestmannae yjar; IJar var forsteinn Jónsson siðan 1865; fékk veitingu 1867. í þau héruð, sem enginn læknir var i, þegar þessi nýju læknaskipunarlög frá 1875 komu út, fekst smásaman læknir og var þetta mikil breyting til batnaðar frá því sem áður var, en héruðin voru víðáttumikil og því víða afar-örðugt að ná til læknis, einkum á vetrardegi, svo það leið eigi á löngu áður en menn sendu Alþingi bænarskrár um að fá fleiri lækna og í

x

Eir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.