Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 15

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 15
127 dalshreppur fyrir ofan Gilsá, að mestu leyti hið núver- andi Fljótsdalsliérað, óskipað enn. fegar Alþingi haíði stofnsott öll þessi aukalæknishóruð og flestöll voru skipuð læknum, kom það fram, að talsverð óánægja varð með héraðaskiftinguna; allir vildu eiga sem hægast moð að ná til læknisins. Á alþingi 1895 skoraði því neðri deild þingsins á stjórnina, að búa undir næsta þing frumvarp til laga um nýja skipun læknahéraðanna. Stjórnin varð við þess- ari áskorun og lagði fyrir þingið 1897 frumvarp um þetta efni, er gekk fram en þó með breytingum, sem stjórnin okki gat gengið að. A þinginu 1899 var málið tokið upp aftur og gekk þá frumvarpið fram og var samþykt som lög 18. okt. 1899. Samkvæmt þeim lögum er landinu skift í 42 læknis- héruð, og af þeim eru nú við aldainótin 30 skipuð héraðslækn- um; í 3 héruð er læknir settur fyrst um sinn. Læknahéruðin og takmörk þeirra eru greind í 1. árg. „Eirai “ bls. 113—116. Nú eru þessi héruð skipuð þossum læknum: 1. lleykja- vikurhérað Guðinundi Björnssyni; 2. ísfjarðarhérað, þar er settur fyrst um sinn Jón Porvaldsson; 3. Akuroyrarhór- að Guðmundi Ilannessyni; 4. Seyðísfjarðarhérað Kristjáni Kristjánssyni; 5. Kefl avík urhérað Þórði Thoroddsen; 6. Barðastrandahérað Sigurði Magnússyni; 8. Sauðáikróks- hérað Sigurði Pálssyni; 9. Borgarfjarðarhérað Páli Blöndal; 10. Stykkishólmshérað Davíð S. Thorsteinssyni; ll.Dala- hérað Sigurði Sigurðssyni; 12. Strandahérað Guðmundi Scheving; 13. Húsavíkurhérað Gísla Péturssyni; 14. Vopna- fjarðarhérað Jóni Jónssyni; 15. Hróarstunguhérað Stefáni Gíslasyni; 16. lleyðarfjarðarhérað Friðjóni Jens- syni; 17. Hornafjarðarhér að Þorgrími Pórðarsyní 18. Síðu- hérað Bjarna Jenssyni; 19. Rangárhérað Ólafl Guðmunds- syni; 20. Eyrarbakkahérað Ásgeiri Blöndal; 21. Skipa- skagahérað Ólafi Finsen; 22. Ólafsvíkurhérað Halldóri Steinssyni; 23. Pingeyrarhérað Magnúsi Ásgeirssyni; 25. Mið- fjarðarhérað, í því situr héraðslæknir Júlíus Halldórsson — óútkljáð enn, hvort Júlíus tokur Blönduóshérað eða Miðíjarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.