Eir - 01.07.1900, Page 12

Eir - 01.07.1900, Page 12
124 þá settur Þórður Guðmundsen og fékk hann veitingu fyrir því 1876. 3. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. Páll Blöndal fékk veit' ingu fyrir því héraði 1876. 4. Sn æfellsness-, Hnappadals- og Dalasýsl a og F1 ateyj- arsókn í Barðastrandarsýslu. Frá þvi árið 1867 hafði Hjörtur Jónsson verið héraðslæknir þai’ vestra og setið í Stykkishólmi. 5. Barðastrandarsýsla að undanskilinni Flatoyjar- sókn. í þetta hérað kom enginn sérstakur læknir fyr on árið 1881; var það veitt Davíð S. Þorsteinssyni. 6. ísafjarðarsýsla; því héraði hélt hóraðslæknirinn í norð- urhluta Vesturamtsins Porvaldur Jónsson, er hafði verið þar síðan 1863; veitt embættið 1865. 7. Strandasýsia og Garpsdals- og Staðarprestakall í Barðastrandarsýslu; Ólafur Sigvaldason fekk veitingu fyrir því 1876. 8. Húnavatnssýsla fyrir vestan Blöndu. Þar var Þorvarður Kérúlf settur 1875 eftir Jósep Skaftason en Júlíus Haildórson fékk veitingu fyrir því 1876. 9. Húnavafnssýsla fyrir austan Blöndu og Skaga- fjarðarsýsia að fráskildum Fells- Barðs- og Knappstaðaprestaköllum; fékk Bogi Pétursson veit- ingu fyrir því 1876.1 10. I\au þrjú prest.aköll í Skagafjarðarsýslu, «r nú voru nefnd, og Hvanneyrar- Kvíabekkjar- og Miðgarðaprestaköll í Eyja- fjarðarsýslu; í þetta hérað fékst ekki sérstakur læknir fyr enl879; þá var þar settur Helgi Guðmundsson, er fékk veit.ingu fyrir embættinu árið eftir. 11. Hinn annar hluti Eyjafjarðarsýslu og Svalbarðs- * sókn, J^aufáss-, Höfða- og Hálsprestaköll í Þing- eyjarsýslu; þar var þá fyrir héraðslæknir Porgn'mur 1) Árið 1877 var gerð sú breyting, að 8. hérað skykli eftirleiðis taka yfir alla Húnavatnssýslu neraa Bólstaðarhlíðarlirepp, soni skyldi fylgja 9. lhj. eius og áður.

x

Eir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.