Eir - 01.07.1900, Page 14

Eir - 01.07.1900, Page 14
126 fjárlögunum 1888 og 1889 veitti þingið árlegan styrk til 5 aukalækna á þessum stöðum: 1. í Dalasýslu og Bæjar- hreppi í Strandasýslu þar kom læknir 1890 (Sigurður Sig- urðsson). 2. á Seyðisfirði ásamt meðMjóafirði, Loð-. mundarfirði og Borgarfirði; þar kom læknir 1888 (Guðm. Sclieviug). 3. á Skipaskaga á Akranesi moð 4 syðstu hreppum Boj garfjarðarsýslu; þar kom læknir 1886 (Ólafur Guðmundsson). 4. í Dyrhólahreppi og Eystri og Vestri Eyjafjallahreppum; þar kom læknir 1887 (Stefán Gislason). 5. í Dýrafirði ásamt Önundarfirði, Siigandafirði og Arnarfirði; þar kom læknir árið 1888 (Oddur Jónsson). í fjárlögunum 1892 og 1893 var enn bætt við fjárveiting til aukalæknis í ÍMngeyjarsýslu fyrir austan Jökulsá; þar kom læknir 1890 (Björn Blönal) og ennfremur tii auka- læknis i Ólafsvík með vesturhluta Snæfellsnessýslu; þar kom læknir 1892, (Gísli Péturson). í fjárlögunum 1894 og 1895 var enn bætt við þessum aukalæknishéruðum: 1. Hérað ið mi 11 i S t r a u m f j arð a rá r í Hnappadalssýslu og Langár á Mýrum; þar kom læknir 1894 (Friðjón Jónsson) 2. Eyjahreppur og Múla-og Gu fu- dalshreppar í Barða strandasýslu; þar kom læknir 1897 (OddurJónsson). 3.Breiðdals- Beruness- og Geitlands. hreppar í Suðurmúlasýslu; þar kom læknir 1897 (Ó. Thor- lacius). 4. Grunnavíkur- og S léttuhreppar í ísafjarð. arsýslu; þar er enn iæknislaust. 5. Strandasýsla; þar kom læknir 1897 (Guðmundur Scheving). 6. Grýtubakka- Háls- og Ljósavatnshreppar; þar kom læknir 1894 (Sig- urður Hjörleifsson). í fjárlögunum 1896 og 1897 var loks bætt; við þessum aukalæknishéruðum : 1. Grímsnes- Biskupstungn a- Hrunamanna- Gnúpverja-Skeiða- og Þingvallahreppum i Árnessýslu, þar kom læknir 1896 (Magnús Ásgeirsson). 2. Broiðaból- staðar- Engihlíðar- Vindhælis- Torfalækjar- og Svínavatnshreppum í Húnavatnssýslu; þar kom lækni 1897 (Sigurður Pálsson). 3. Breiðdals- Valla- Fljótsdals- hreppar, Fellah'reppur fyrir ofan Þorleifará og Jökuls-

x

Eir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.