Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 3
væri milli endanna; ekki ætla eg rner heldur aS segja allar þær frfettir, sem raunar má skrifa í brefum, enn ekki er þörf á að prenta. Eg ætla að reyna afe segja löndum frá því, sem til mestra tiðinda frj'kir horfa, svo Ijóst og greinilega, sem mér er unnt, en hvafe þeir hafa skrafað í stjórnar- ráðunum þeir „Hróbjartur Píll” og „Hrýsill”, ef eg kann að nefna þá, læt eg mér óviðkomanda, nema þar sem það auðsjáanlega lýtur að höfuð- málefnum þjófeanna. þafe er þá sérilagi þrent, sem merkast má kalla af þvi, sem hetir lireift sér i sögu þjóðanna á seinni timum og einkanlega árife sem leið. Fyrst og fremst eru það trúardeilurnar á þýskalandi og það sem þaraf hefir hlotist. þvínæst viðureign Evrópumanna við innbúa hinna heimsálfanna. / I þriðja lagi ferðalög konúnganna hvers til annars. þessutan verfcur annara einstakra atvika stutt- lega gétið, sem helzt eru nýúngar í, þó ekki standi þau i eins nánu sambandi við hið veraldarsögu- lega, einsog hitt þrent, t. d. ráfegjafaskiptin og kornlagamálið á Englandi, þrælaverzlanin, Sles- vikurmálið í Danmörku o. s. fr. I. Trúardeilurnar á {>j'skalandi. Menn hafa síðan um aldamótin og enda fyrr, enda síðan nokkru fyrir stjórnarbótina á Frakk- landi 1789, um alla veröld fundife til þess meir og meir, að kristin trú hefir verið vanrækt bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.