Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 84
86 hvar iniianum Pólena sjálfa. Ilefir stjórn þessi' lengi haft þann sið ab unilirstinga innfædda menn fiólverska, til [iess hiin með því altaf gefi fariðnærri um, hvernin lifci. f)ó bar ekkí á uppreiseinni svo þab mætti heita fyrrenn í Febrúarmánuði í árj þá varðfyrstvart við ýmsa ískyggilega raenn, einkum í Danzígarborg, Grádeuz, Krótossjfn og Kraká, og var þar þá illur kurr í borgarmonnum gegn Pruss- um, Austurríkismönnum og Rússum. þ>arámóti bar ekki neitt á neinu í Galiziu, og höldu meniijafu- vel, að þó allt yrði á tjá og tunðri hvervetna annarstaðar um allt Pólenaland, þá mundi verða kyrrt i Galizíu. En nokkru siðar fannst þó á a& ekki inyndi allt vera þar sem tryggvast, því farið var að kasta mönnum í fángelsi án gyldra orsaka. Fjórtánda dag Febrúarmáua&ar lýsti áform Pólena ser fyrst glöggt i Fósen. Kom þá saman mikill mannfjöldi, lielst af e&alinöiiiium, til markaðsins, sem þar er haldiuu á hverri viku, og gistu þá raargír a&komandi höfðingjar þar um uóttina ámóti venju sinni. fietta varð setuliðinu grunsamt, voru ymsir hermenn fjötraðir, sem grunur lek á, borg- arhliðunum var raininlega lokað, og allar fallbyssur kastalans hlaðnar. Mieroslawsky, forsprakka upp- reisnarinnar í Pósen, var kastað í myrkvastofu, og fjársjóður samblástursmanna tekinn, sem þeir ætluðu að verja í þarfir uppreisnarinnar, og sem var hörum 80 þúsundir rikisdala að upphæð. I skjölúm þeim, sem fiindust hjá Mieroslawsky, komust menn eptir, hvernin áform uppreisnar- manna var á sig komið. Raunar er nú ærife bágt, að skíra nokkurnvegin satt og greinilega frá, hveruin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.