Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 4
6 af kennimönnum og leikmönnum. StríSiÖ ámilli trúarinnar o" skvnseminnar liefir örvast meir og meir og |>aÖ raeÖ þvi móti, aÖ pápiskir hafa trað- kað skynseminni og viljað 'fá kristna menn til a5 leggja trúnað á útvortis sifcagjörðir og kæki, sem enga dýpri merking geta haft, |>ó þeir egi að liafa hana; enn prótestantar og lúterskir hafa, meir enn gott er, bælt niður traust hjartons á hinu himneska og yfirjarfcneska og viljað gjöra skyn- semina eða rettara mælt hið kalda vit að þeim ráðsmanni tilfinninganna, sem skornuni skamti út- liluti kristnnm mönnum hina lifandi sannfæringu um trúargreinir, sem eru skilningi mansins i vissu skyni undanskildar. Hvorirtveggju hafa. farifc of- lángt frammí |>að; pápiskir hafa gleymt því, að skynsemi gjæddar skepnur liljóta, þegar til lengil- ar leikur, að þverskallast vifc afc leggja trúnað á þvílíkt, sem auðsjáanlega stríðir á móti skilningn- um og vitinu, allrahelst þegar það í sjálfu sör hvorki gjörir til ne frá með sæln mannanna; en lúterskum hefir skjátlað i þvi, að þeir ástundum liafa ætlað oss dauðlegum og veikum manneskjum að geta grafist eptir því, sem í sjálfu sðr er eilíf- ur leyndardómur, og sem ver hvorki megum né egum að geta vitað. þeim hefir yfirsést, að þafc er margt fyrir utan trúarmálefnin, í lifi og sögu sjálfra vor, sem mestu spekingar á öllum öldum hafa varið æfi sinni til afc grenslast eptir, og sem þó er os8 ókunniigt enn, einsog það var fyrir 4000 ára; þeir vilja komast eptir hvernig hinn fyrsti maður hafi skapast, og vita þó ekki ennþá hvernig fóstrið skapast í móðurlifi; þeir vilja vita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.