Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 45
47 viÖ öl!um þvílikum samtökum í trúarmálefnum. Um sama leiti, sem [>etta forbob kom gegn llonges áhángendum og Ijósvinunum, var jesúmönnum liöiö að breiða út lærdóma sina meðal manna. þessu unbu Saxar illa og kendu Jóhanni konúngsbróður um, að forboðið væri af hans toga spuunið; vissu menn ab hann er gagnpápiskur í lund og mein- ingum sintim; en almúgi manns er á Saxlandi, einsog annarstaðar, vanur að álíta það samnefni:. pápisku og jesútrú. Kr menn voru orðnir sem óánægðastir útúr þessii, bar |iað til, að Jóhann konúngsbróbir kom til Leipzigar um nónbil hins tólfta dags ágústmánabar; er hann höfuðsmaður borgaraliðsins og var [iað erindi lians, að kanna liðið og halda þar vopnaþíng. Allt fór vel fram, og letst hann vera ánægður með herbúnað þeirra og vopnaæfingar, en ógleði var yfir liðinu, og tóku Jieir konúngsbróður tómlega. Skríllin sem íkríng stóð æpti: „gángi Ronge vel og hinum nýkatólsku mönnum.” Eptir þab reið Jóhann lil garðs í borg- inni sem Prussaslot (Ilótel de Prusse) nefnist, og mun ekki hafa verið iiinn glaðasti. jiá flykkt- ist múgi manns þar að; .menn æptu og letu illa, og sumir fóru að henda grjóti á gluggana. Kon- úngsbróðir var í illu skapi áundan, en við þetta varð hann afarreiður og leið lettvopnuðum herflokki, sem til var kallaður, að skjóta af byssum og fall- byssum á mannmúgunn, í stað þess að fela borg- araliðinu sjálfu á hendur ab sefa borgaraupphlaup. U rðu margir saklausir sárir og suuiir féllu, þarámeð- al einn lögreglumaður, sem til friÖar, vlldi stilla; en nær því allir, sem áverka feugu, urbir sárir á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.