Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 29
31 aS hjálpa Teghas til að halda frelsi sínu, var farib að rábgast um aS taka Teghas upp i Sambands- ríkin. J)etta líkaði Enskum illa, og varí) ágrein- ingur um það i málstofu Breta, hvað gera skjldi. Hvað sem nú þar var afráðið, þá er svomikið víst, ab Enskir spönuðu Teghas upp ámóti Sambands- rikjunum. Merkilegast er, að í málstofu Sam- bandsrikjanna var einnig ágreiuingur um hvað gera skj ldi, livert taka skyldi Teghas ’npp í sambandið eður ei; töluðu þeir öflugast fyrir því þeir Wat Tyler, sem í liitt eb fyrra var höfubsmaður Sam- baudsrikjanna, og sá sein i hans stað kom, Polk; og var það ab eudingu afráðið. Enskir og jafn- vel Frakkar reyudu til ab aptra því, og [>aö eink- um með því að æsa Teghasmenn sjálfa til mót- spyrnu, en þær urðu þó málalyktir, ab Teghas sá sitt óvænna og lcitabi tii Sambandsrikjanua; svo nú er það orðið einn partur þeirra, þrátt fyrir heit Enskra og hótanir. Afskipti E nskra af óeyrðunum milli Argen- tinska fríríkisins eður La Plata ogMonte- vídeó í suðurparti Ameríku hafa einnig haft lítið uppá sig. Svo stóð á í fyrstu, að ósamþykkið milli beggja þesaara ríki orsakaðist útaf verzlaninni; hafði Montevídeó í einhverju skert hag La Plötu og var þab nóg tilefni fyrir harbstjóran Kósas, sem er svosetn formabur hins Argentínska fríríkis til að banna öllum skipum hafntekjn í Búenos- ayres, sem kjæmi frá Montevídeo, hvorrar þjóðar sem væri. Nú er það gamail verzlunarvani Norð- urálfumauna, einkum Enskra, sem verzla i Suður- ameríku, ab fara fyrst til Moutevídeó og verzla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.