Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 28
30 Pólenaland, veit eg ekki, en nokkuS er það, a5 hann gaf út ýmsar harðari tilskipanir, enn áður liöfbu verift, og bætti því við í ofanálag að leggja háan toli á sænskar bækur, sern inu voru fluttar í Finnland, svo [rær verða nú Finnum og öðruin undirsátum Nikulásar fimmtúugi dýrri, enn öllum öbrum mönnum. Ilann hefir líkast til lesib eitt- hvað um sig eða Tsjerkessana í einhverri þeirra, og ekki kann örgrant að vera, að haun gruni ekki Svia um, að þeir li'ti hornauga til Finnlands, sem til forna og iángt fram á seinni aldir lá undir þá, einsog allir vita. Auk þessa hefir Nikulás verið nærri höggvið við lát dóttur hans, sern var hon- um harmdauða mjög, og ffehyrðis síns greifa Can- krius, sem var maður vel að ser um flesta liluti. Dröttníng lians liefir líka verið sjúk og fór hann með henni til Italialands i haust fvrir heilsu sak- ir; — en hvað stoðar það, því Sjainýl lemur á Rússum, og Nikulási batnar ekki fýrren Tsjer- kessar eru jfirbugaðir. Nú víkur söguniii til Enskra, sem bæði eiga í viðskiptum við Vesturálfumenn og Austur- álfubúa. — I V es t u r á 1 f u n n i liafa þeir árið sem leið mæut vonar augum eplir Teghas (Tej'as) og Oregonslöndunum, og þaraðauki áreitt Rósas höfuðsmann hius argentinska fríríkis í suburparti Vesturálfunnar. Svo stendur á meb Teghas, nð land þetta hefir brotist undan Mehjikó (Mexico). Teghas, sem er miniia land, sá sitt óvænua og leitaði snemma í fyrra liðsiunis hjá Sambandsrikjum vest- urálfunnar. j>eim leitst vel á þab, en í stað þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.