Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 67
69 lag) og gekk þegar fjöldi manna inní {ia6; Svíar og NorÖmenn voru velkomnir a& koma þar á mót og fundi, þó ekki vaeri þeir félagslimir; sænskar og norskar bækur voru keyptar, ræÖur haldnar í félaginu þvíliks efnis, sem að augnamiði félagsins lyti o. s. fr. Sömuleiðis var þar í fyrra safnað bókagjöfum af íslenzkum, dönskum og sænskum bókum handa Slesvikurmönnum, svo þeir hefði færi á, að kyuna sér hin norrænu mál og visindi, sem eigi kvað vera vanþörf á fyrir þá, þar skólakenns- lan viða hvar í Slesvik fer fram á þýsku, og prestarnir enda sumstaðar ’préðíka á þýsku fyrir dönskum söfnuði. — Ekki leið heldur á laungu, áður enn binar norðurlandaþjóðirnar, einkum Sviar fóru að stofna lík félög; þykjast flestir, sem beía skyn á þvílikt, vera sannfærðir um, a& norður- lönd geti svo aðeins staðið hverri, sem er, af hinum stórþjóðum norðurálfunnar á sporði, að þær sé samhuga í öllum þeim efnum, sem þjóð- erni þeirra snerta. Einsog von er til, voru það cinkutn visindamennirnir, og þá hvað helst þeir ýngstu meðal þeirra, það er að skilja stúdentar, sera með mestu fjöri og fcginsemd tóku þessu áformi. Var það til merkis, að í sumar var sóktu fleiri htindruð sænskra og norskra stúdenta Dani heiin, og var um það leiti mikil gleði og fögnuður í Kaupmaunahöfn. Gestnnum var skipt niður á búsetta menn í bænnm, sérílagi háskólakennaranna og varð dvöl þeirra með því kostnaðarlaus, því danskir stúdentar (o.fl.) skutu saman til að borga allar lystisemdir og veitslur, sem í því skyni voru haldnar. Einkum fór þó hátíðlega fram eitt kvöld,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.