Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 12
best afe segja a5 stúdentarnir i Jena brendu li'fc- neski erkibyskups Arnoldís í staðinn, sro hart kom á móti liörðu. þegar Ronge nokkru siðar kom til Leipzigar á Saxlandi og lagði útaf textauum: „Sjá Kómaborg mun falla”, varð hark og ófriður í kyrk- junni, lá vife sjálft að skrillinn mundi grýta liann, enn stúdentar og borgarar komu honum undan. Af öllu þessu ieiðir nú að órildin á pápiskunni fer meir og rneir i vöxt, og áhángendur Ronges fjölga, þó sjálfur sé ma&urinn hrerki neinn post- uii ne Lúter; hann er ákafamaðr og rili það er hann rill, cnn dýpra skyn á trúnni kvað hann ekki hafa, eptir þvi sem sjálfir beztu rinir iians segja um liann. það er i þriliku ekki heldur undir þvi komið hrerr maðuriun er, heldur hrert málið er, og það er meðal pápiskra sjálfra þegar búið að fá yfir fimmtiu þúsundir áhángenda hér og hvar um allt þýskaland, sérílagi í Prússalandi, Pósen og á Saxlandi; og þessutan eru mýraargir þeir, sem reyndar eru Ronge samdóma, enn ekki vilja krefca uppúr fyrst um sinn. I Austurriki sjálfu eru þeir færri sem opinberliga eru búnir að taka upp nafn og einkenni „Ijósrinanna”, en allt leikur þar á lausu bæði i trúarbragðamálefnum og ab öðru leiti. I Berlinurborg liafa borgarar beðið kouúng sinn að skérast í trúarþrætur þessar, og kenna þeir í einu liljóði þeira um, (<sem rilja lialda bók- stafnum fram raóli andanura”. llaun srarabi þeira raunar, einsog liann er vanur, að hann rauni annast allt, þeir þurfi ekki annað enn treysta sér o. s. fr., og fylgja þeira Jögum og reglum, sem þegar sé fyrir heudi, enn þó lítur svo út, einsog
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.