Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 15
17 sambandsfristjórn (Foederatio Republik, Canlonal- regie/ ung), sem gjör&i ölluin fylkjiinum jafnhátt undir liöf&i, og með [m' uppá vissann raáta ekki leti neitt fylkið vera ö5ru háð. Nú hefir Sveits- aralandið á konúiigastefnunni í Wínarborg 1815 verið lofað, að allar liinar |>jóðir Norðurálfunnar skuli sjá um ab engin áreiti [>að, og að [>að megi vera afskiptalaust (neutral) af öllum vi&ureignuin annara þjóða, með [iví skilyr&i, að sú stjórnar- lögun haldist fiar óröskuð, sem [>á var áskilin. Enu því ögruðu Frakkar og Austurríkismenn og enda Enskir þeim með nð skerast í leikinn, að þeir þóktust sjá, að þetta skilyrði mundi rofið verða. Svo fór þó að lokunum, að jesúmenn fóru ab hafa sig burt, þrátt fyrir sigur þann, sem þeir liöfðu unnið, eu felög jafnaðarmatiuauna fjölgubu meir og meir, þrátt fyrir ósigur þann sem þeir liöfðu beðið. Nokkrir uppreisnarmauna voru daemdir í sektir, nokkrir gjörðir sekir landflótta- menn, enn sumum þeiin, sem mest liöfðu tilgjört, t. d. doktor Steiger, var leyft að fara úr laudi áður enn dómur fell í máli þeirra. II. Yiðureign Norðurálfubúa við hinar heimsálfurnar. [>að Iftur ástiindum eins út, einsog Evrópa se orðiu þreitt á sjálfri sér, einsog þvílíkt jafn- vægi se ákomib milltim rfkjaiina i norðurálfti sjálfri, ab henni leiðist að eiga lengur vib sinn eginn hag, að svo miklu leiti scm lianu er bundinn við hana sjálfa útaf fyrir sig, og parta hennar, og ab henni (2)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.