Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 33
milli Indverskra sjálfra í Lahóresveit og Pend- sjab, sem allt auðsjáanlega eflir veldi Enskra, því innbúarnir veikja sig því meir sjálfir og verÖa því ófaerari til að veita Enskum mótspyrnu, sem þeir stríða meir sín á milli. Líka liggur sá grunur á Bretum, að þeir blási fyrst að óeirðareldinum og komi síban að miðla málum, til þess afe vita, hvort ekki falli neinir molar handa þeim af borði inn- búanna. — I Sindheraði áttu Enskir árið sem leife í sífeldri baráttu við fjallþjóðirnar, sem iifa á ráni og gripdeildum, og sferílagi áreita hið austind- verska verzlunarfelag Enskra; eru þær seint unn- ar, einsog Sirkasiumenn , og hefur landshöfðíngi Enskra herra Iiinrik Ilardinge mátt kenna á því. þó hefir Sjeikaflokkurinn verið hönum örfeugastur Ijár í þúfn; er slæmur kurr í sumum talsmönn- unnm í ráðstofu Breta útúr því hvafe herra Hin- ríki veiti örðugt að •yfirbuga Sjeikana, og þykir hann hafa reist ser hurðarás um öxl, að takast það embætti á hendur, sem uú hefir hann. Stríðs- aðferð Sjeikanna er opt lík Sirkasiumanua; felast þeir í skóguin þegar vígi brestur og vefjast meir íyrir óvinum síinim, enn þeir mæta þeim i skip- aðri fyikíng og ieggja til bardaga við þá. I Astralíu hefir Enskum tekist að koma sér innundir hjá innbúuin eyjarinnar Otaheiti, en bola Frakka burt, sem lengi hafa séð um eyna mefe Pómöru drottningu. Er nú svo komið, að Pómara er mefe öllu búin afe visa Frökknm burt; þykist hún vilja vera frjáls, og sérílagi liafa frið fyrir Iiinnm frönsku klerkum, sem láta séreinkar- annt um sáluhjálp innbúanna. Eii hverja verkun (3*)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.