Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 56
þegar somir hans nái völdnnmn. Flokkur Don Carlosar heitir, hvort sem er, „postulaflokknrinn”, af þvi livafc vandlætingarsatnur hann er i trúarmál- efnum, og er því ekki Spánverjum láandi, þó {teir búist ekki við' sem ‘bestu af honum i því tilliti. Svona er nú einn flokkurinn og f>að sörilagi Krist- inarmenu prihsunum af Asturiu mótmældur; Karl- ístarnir eru Frökkum mótmældir; Narvaes, aSal- ráðgjafl drottningarinnar, ög allir klerkarnir Ensk- um, svo hvcrr veit nema hún verði að taka þann gem lítilfjörlegastnr þykir vera allra biðlanna, greifa Trapani, af því honum eru færstir mót- mældir. Sagt er, að ekki' sö til mikils að vinna, þarsem Isabella á í hlut; [tví hvorki er hún fríð nfe gáfuð. Hún er sextán vetra, kvað vera feit og þúnglamaleg, lítilfjörleg á velli og óhýrleg á svíp- inn ; enda kvafe hún lika vera mislvnd og óviðfcldin. þaráofan ræður hún engu, því allar stórþjóðirn- ar, móðir hennar, Narvaez og klerkarnir ráða með henni, og má þá nærri geta, að sextán vetra gömul stúlka, sem þaráofan er óreynd og kjarklitil, muni vera soppur í höudum hiuua voldugu. HershÖfð- íngjarnir Prím og Zúrbatió, sem einir voru eptir orðnir af öllum flokk Esparterós, urðu loks að gefa sig. Var hinum fjrra veitt lífgjöf, en Zúr- banó náfcist og var skotinn. — Esparteristarnir fóru þó aptur að brydda á nýum óeyrðum, eink- um í Cartagena og Malaga, í Júnfmánuði i fyrra. Barcelónamenn risu upp samstundis, en Narvaezi heppnaðist afc bæla þessa uppreisn niður, mefe því að gjöra uppreisn ámóti annarstaðar, einsog hans vandi er. Haun sefar allar óeirðir raeð því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.