Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 9
11 þeirra ætti; hversu naufcugir sem sjálfir pápískir allo-pt kunna aÖ vera, verða [>eir |)ó aöfylgja aldar- straumnum, og [>ví hefir þeim einnig veriö illa við ab sjá páfavaldið á seinni árunum aukast og vaxa, serílagi fyrir tilstyrk hinna svonefndu jesúmanna, sem um lángau aldur ekki hefir borið eins mikið á, einsog einmitt siðustu tvö eða þrjú árin; því í ár hafa þeir jafnvel látið til sin taka í löndum prótestantatrúar, hafa þeir, að gömlum vnnda, tekið hálfvaxin börnin, og viljafe tæla þau frá trú sinni, til að taka upp pápfsknna. Loksins hefir pápiskan lengi átt harða óvini, þar sem slíkir menn eiga i hlut, sem- meira< er um veraldlegar annir og ágóða að gjöra, enn urn trúarmálefni, og sem þó altfend heldur fylgja þeirri trúnni, sem fríari gefur henduruar, og það er prótestantatrúin. þá kom hinn heilagi kyrtill í Tríer i ofanálag, og þó nú huudrað þúsundir manna verfei taldar, sem trúðu gömlum kyrtli einsog nýju neti, og gjörðn hann að andlegu miðbiki trúar sinnar, þá er óhætt að fullyrða, að mörg hundruð þ.úsundir, sem ekki verða taldir, lögðu engan trúnað á slíkt, til þess er hávaðinn af mönnum of mentaður, eða þá að öðrum kosti of vautrúafeur. þvf lek allt svo laust fyrir, og neistiun sem tendraði, kom frá Slesfu og landamærnm Pólenalands. [uisundum saman sögðu' raenn lausu við páp- fskuna, og þafe sér i lagi þar, sem pápiskir og svo nefndir ú I tr » mo n ta n ski r (□: páfavaldinu liáðir) klerkar voru búnir að æsa fólk og ýfa með kenningnm sfntim, þar sem i sama bænum voru búsettir bæði pápiskir og prótestantar, og þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.